Frétt
Library Bistro í Reykjanesbæ lokar tímabundið
Í ljósi breytts ástands vegna COVID-19-faraldursins hefur veitingastaðurinn Library Bistro/bar sem staðsettur er á Park Inn by Radisson hótelinu í Reykjanesbæ verið lokaður tímabundið.
Í tilkynningu segir:
„Í ljósi aðstæðna höfum við ákveðið að loka Library Bistro tímabundið frá og með deginum í dag. Við á Library hlökkum til að taka á móti ykkur þegar aðstæður breytast“
Mynd: facebook / Library Bistro/bar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt4 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum