Keppni
Leó keppir í Red Hands í London
Meistarabarþjónninn Leó Snæfeld Pálsson er farinn á vit ævintýranna til London að keppa í CAMPARI RED HANDS sem fer fram í Campari House í London.
Í úrslitakeppni Campari Red Hands eru 9 keppendur frá 8 löndum en það var einn sem fékk þátttökurétt sem „Wildcard“ frá Danmörku. Löndin sem keppa eru Ísland, Danmörk, Noregur, Finnland, Svíþjóð, Írland, Pólland og einn frá Eystrasaltslöndum þannig vinningslíkur eru háar.
Keppendur eru fjölbreyttir og er brasilískur að keppa fyrir Danmörku, Íslendingurinn Guðmar Rögnvaldsson keppir fyrir Ruda bar í Noregi og þar fram eftir götunum sem gerir keppnina skemmtilega.
Hægt er að fylgjast með förinni á Instragram hjá Loga @logisonurjons, Brand Ambassador fyrir sterkt vín hjá Ölgerðinni sem fylgir Leó út.
Myndir: aðsendar
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel17 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000