Keppni
Leó keppir í Red Hands í London
Meistarabarþjónninn Leó Snæfeld Pálsson er farinn á vit ævintýranna til London að keppa í CAMPARI RED HANDS sem fer fram í Campari House í London.
Í úrslitakeppni Campari Red Hands eru 9 keppendur frá 8 löndum en það var einn sem fékk þátttökurétt sem „Wildcard“ frá Danmörku. Löndin sem keppa eru Ísland, Danmörk, Noregur, Finnland, Svíþjóð, Írland, Pólland og einn frá Eystrasaltslöndum þannig vinningslíkur eru háar.
Keppendur eru fjölbreyttir og er brasilískur að keppa fyrir Danmörku, Íslendingurinn Guðmar Rögnvaldsson keppir fyrir Ruda bar í Noregi og þar fram eftir götunum sem gerir keppnina skemmtilega.
Hægt er að fylgjast með förinni á Instragram hjá Loga @logisonurjons, Brand Ambassador fyrir sterkt vín hjá Ölgerðinni sem fylgir Leó út.

Leó situr hér á námsbekk og kennarar eru ekki af verri endanum, sjálfir Agostino Perrone og Giorgio Bargiani sem eru yfir hinum virta Connaught bar í London.
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu







