Keppni
Leó keppir í Red Hands í London
Meistarabarþjónninn Leó Snæfeld Pálsson er farinn á vit ævintýranna til London að keppa í CAMPARI RED HANDS sem fer fram í Campari House í London.
Í úrslitakeppni Campari Red Hands eru 9 keppendur frá 8 löndum en það var einn sem fékk þátttökurétt sem „Wildcard“ frá Danmörku. Löndin sem keppa eru Ísland, Danmörk, Noregur, Finnland, Svíþjóð, Írland, Pólland og einn frá Eystrasaltslöndum þannig vinningslíkur eru háar.
Keppendur eru fjölbreyttir og er brasilískur að keppa fyrir Danmörku, Íslendingurinn Guðmar Rögnvaldsson keppir fyrir Ruda bar í Noregi og þar fram eftir götunum sem gerir keppnina skemmtilega.
Hægt er að fylgjast með förinni á Instragram hjá Loga @logisonurjons, Brand Ambassador fyrir sterkt vín hjá Ölgerðinni sem fylgir Leó út.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?