Keppni
Leitin af sumarkokteil 2019 hafin – Skilafrestur er í dag 14. maí
Leitin að sumarkokteil 2019 er hafin og geta allir barþjónar tekið þátt. Glæsileg verðlaun eru í boði, en sigurvegarann fer á „Spirits of the Midnight Sun“ sem fram fer í Helsinki 16. – 20. Júní, en þar munu 30 barþjónar keppa til úrslita.
Til að taka þátt sendir þú uppskrift þína, lýsingu á íslensku og ensku, og fallega mynd af drykknum á fridbjorn@mekka.is.
Drykkurinn þarf að innihalda að lágmarki 3 cl af Finlandia Vodka og barinn þar sem þú starfar þarf að eiga Finlandia Vodka í hillunni.
Dómnefnd fagmanna velur sigurvegarann þann 19. maí n.k.
Skilafrestur er 14. maí.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt21 klukkustund síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!