Keppni
Leitin af sumarkokteil 2019 hafin – Skilafrestur er í dag 14. maí
Leitin að sumarkokteil 2019 er hafin og geta allir barþjónar tekið þátt. Glæsileg verðlaun eru í boði, en sigurvegarann fer á „Spirits of the Midnight Sun“ sem fram fer í Helsinki 16. – 20. Júní, en þar munu 30 barþjónar keppa til úrslita.
Til að taka þátt sendir þú uppskrift þína, lýsingu á íslensku og ensku, og fallega mynd af drykknum á [email protected].
Drykkurinn þarf að innihalda að lágmarki 3 cl af Finlandia Vodka og barinn þar sem þú starfar þarf að eiga Finlandia Vodka í hillunni.
Dómnefnd fagmanna velur sigurvegarann þann 19. maí n.k.
Skilafrestur er 14. maí.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





