Keppni
Leitin af sumarkokteil 2019 hafin – Skilafrestur er í dag 14. maí
Leitin að sumarkokteil 2019 er hafin og geta allir barþjónar tekið þátt. Glæsileg verðlaun eru í boði, en sigurvegarann fer á „Spirits of the Midnight Sun“ sem fram fer í Helsinki 16. – 20. Júní, en þar munu 30 barþjónar keppa til úrslita.
Til að taka þátt sendir þú uppskrift þína, lýsingu á íslensku og ensku, og fallega mynd af drykknum á [email protected].
Drykkurinn þarf að innihalda að lágmarki 3 cl af Finlandia Vodka og barinn þar sem þú starfar þarf að eiga Finlandia Vodka í hillunni.
Dómnefnd fagmanna velur sigurvegarann þann 19. maí n.k.
Skilafrestur er 14. maí.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt7 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024