Keppni
Leitin af sumarkokteil 2019 hafin – Skilafrestur er í dag 14. maí
Leitin að sumarkokteil 2019 er hafin og geta allir barþjónar tekið þátt. Glæsileg verðlaun eru í boði, en sigurvegarann fer á „Spirits of the Midnight Sun“ sem fram fer í Helsinki 16. – 20. Júní, en þar munu 30 barþjónar keppa til úrslita.
Til að taka þátt sendir þú uppskrift þína, lýsingu á íslensku og ensku, og fallega mynd af drykknum á [email protected].
Drykkurinn þarf að innihalda að lágmarki 3 cl af Finlandia Vodka og barinn þar sem þú starfar þarf að eiga Finlandia Vodka í hillunni.
Dómnefnd fagmanna velur sigurvegarann þann 19. maí n.k.
Skilafrestur er 14. maí.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni5 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa





