Veitingarýni
Leikur að rúgbrauði
Í tilefni af Athafnaviku í Reykjavík bauð Veitingastaðurinn Café Loki upp á kabarettdisk sem þau nefndu Leikur að rúgbrauði.
Það sem var á diskinum var eftirfarandi:
1 – Karrísíldarsalat á heimalöguðu rúgbrauði
2 – Hangikjötstartar af Hólsfjallakjöti með piparrótarrjóma á heimalöguðu rúgbrauði
3 – Skútustaðasilungur, eggjahlaup og capers á heimalöguðu rúgbrauði
4 – Lifrakæfa með beikon og rúgbrauðskexi
5 – Salamiblóm, brie ostur og krækiberjahlaup á heimalöguðu rúgbrauði
6 – Rúgbrauðís með rjómatoppi
Þetta smakkaðist alveg fyrna vel og er óhætt að segja að þau séu að gera góða hluti á café Loka.
Gaman verður að fylgjast með þeim og sjá hvað í framtíðinni þau muni brydda uppá.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






