Veitingarýni
Leikur að rúgbrauði
Í tilefni af Athafnaviku í Reykjavík bauð Veitingastaðurinn Café Loki upp á kabarettdisk sem þau nefndu Leikur að rúgbrauði.
Það sem var á diskinum var eftirfarandi:
1 – Karrísíldarsalat á heimalöguðu rúgbrauði
2 – Hangikjötstartar af Hólsfjallakjöti með piparrótarrjóma á heimalöguðu rúgbrauði
3 – Skútustaðasilungur, eggjahlaup og capers á heimalöguðu rúgbrauði
4 – Lifrakæfa með beikon og rúgbrauðskexi
5 – Salamiblóm, brie ostur og krækiberjahlaup á heimalöguðu rúgbrauði
6 – Rúgbrauðís með rjómatoppi
Þetta smakkaðist alveg fyrna vel og er óhætt að segja að þau séu að gera góða hluti á café Loka.
Gaman verður að fylgjast með þeim og sjá hvað í framtíðinni þau muni brydda uppá.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó






