Veitingarýni
Leikur að rúgbrauði
Í tilefni af Athafnaviku í Reykjavík bauð Veitingastaðurinn Café Loki upp á kabarettdisk sem þau nefndu Leikur að rúgbrauði.
Það sem var á diskinum var eftirfarandi:
1 – Karrísíldarsalat á heimalöguðu rúgbrauði
2 – Hangikjötstartar af Hólsfjallakjöti með piparrótarrjóma á heimalöguðu rúgbrauði
3 – Skútustaðasilungur, eggjahlaup og capers á heimalöguðu rúgbrauði
4 – Lifrakæfa með beikon og rúgbrauðskexi
5 – Salamiblóm, brie ostur og krækiberjahlaup á heimalöguðu rúgbrauði
6 – Rúgbrauðís með rjómatoppi
Þetta smakkaðist alveg fyrna vel og er óhætt að segja að þau séu að gera góða hluti á café Loka.
Gaman verður að fylgjast með þeim og sjá hvað í framtíðinni þau muni brydda uppá.
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt6 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn5 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn4 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni5 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir3 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn2 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






