Smári Valtýr Sæbjörnsson
Leikskólabörnum kennt að drekka léttvín
Á Ítalíu eru leikskólabörn frá sex ára aldri kennt hvernig á að drekka vín, þökk sé nýja frumvarpinu í ítalska þinginu.
„Ítalía er nú stærsta vín framleiðandi í heimi, þetta er okkar saga og við ættum að vera ánægð og stolt af því að kenna börnum okkar um það,“
sagði stjórnmálamaðurinn Dario Stefano í samtali við tímaritið Times. Nú þegar er byrjað að kenna börnunum í bænum Brescia í norðurhluta Ítalíu og er vonast til að börnin fræðist nógu mikið um notkun vínsins og misnoti ekki áfengi.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir