Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Leikskólabörnum kennt að drekka léttvín

Birting:

þann

Léttvín - Vín

Á Ítalíu eru leikskólabörn frá sex ára aldri kennt hvernig á að drekka vín, þökk sé nýja frumvarpinu í ítalska þinginu.

„Ítalía er nú stærsta vín framleiðandi í heimi, þetta er okkar saga og við ættum að vera ánægð og stolt af því að kenna börnum okkar um það,“

sagði stjórnmálamaðurinn Dario Stefano í samtali við tímaritið Times.  Nú þegar er byrjað að kenna börnunum í bænum Brescia í norðurhluta Ítalíu og er vonast til að börnin fræðist nógu mikið um notkun vínsins og misnoti ekki áfengi.

Mynd: úr safni

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss Lagersala - Stórkaup

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið