Smári Valtýr Sæbjörnsson
Leikskólabörnum kennt að drekka léttvín
Á Ítalíu eru leikskólabörn frá sex ára aldri kennt hvernig á að drekka vín, þökk sé nýja frumvarpinu í ítalska þinginu.
„Ítalía er nú stærsta vín framleiðandi í heimi, þetta er okkar saga og við ættum að vera ánægð og stolt af því að kenna börnum okkar um það,“
sagði stjórnmálamaðurinn Dario Stefano í samtali við tímaritið Times. Nú þegar er byrjað að kenna börnunum í bænum Brescia í norðurhluta Ítalíu og er vonast til að börnin fræðist nógu mikið um notkun vínsins og misnoti ekki áfengi.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík






