Markaðurinn
Lax í sesam og engifer með grænmetisblöndu
Okkur langar að deila með ykkur gómsætri og einfaldri uppskrift að laxi í sesam og engifer. Þetta er bragðgóður réttur sem allir ættu að fara létt með að gera en með fiskinum er höfð hvítlaukssósa og grænmetisblanda frá Hafinu.
Uppskrift fyrir 4.
Innihald:
Lax
800 g lax í sesam engifer frá Hafinu.
Sósa
Hvítlauskssósa Hafsins
Meðlæti
500 g kartöflu draumur Hafsins
500 g græmetisblanda Hafsins
1 poki salatblanda
Aðferð:
Lax
Hitið olíu á pönnu og leggið fiskinn á pönnuna, ef fiskurinn er með roði þá fer það fyrst niður. Steikið þar til fiskurinn er hálfeldaður og roðið stökkt, snúið við og klárið eldunina í 3 – 4 mínútur.
Meðlæti
Meðlætið fer í ofninn á 180°C í 10-15 mínútur.
Berið fram með salati og sósu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað






