Markaðurinn
Launin hækka um 6,75%
Rétt er að minna á að laun, sem greidd eru út núna um áramótin, eiga að lágmarki að vera 6,75% hærri en áður. Hækkun launa vegna nýrra kjarasamninga, sem samþykktir voru fyrir jól, tók gildi 1. nóvember síðastliðinn.
Þeir sem hafa núna um áramótin fengið laun sín greidd fyrir desembermánuð ættu að sjá þessari hækkun stað á launaseðlinum. Hér fyrir ofan má svo sjá hvernig sveinar hækka í launum.
Matvís félagsmönnum og Fagfélagana sem hafa ekki fengið launahækkun er bent á að hafa samband við kjaradeild Fagfélaganna.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.