Markaðurinn
Launin hækka um 6,75%
Rétt er að minna á að laun, sem greidd eru út núna um áramótin, eiga að lágmarki að vera 6,75% hærri en áður. Hækkun launa vegna nýrra kjarasamninga, sem samþykktir voru fyrir jól, tók gildi 1. nóvember síðastliðinn.
Þeir sem hafa núna um áramótin fengið laun sín greidd fyrir desembermánuð ættu að sjá þessari hækkun stað á launaseðlinum. Hér fyrir ofan má svo sjá hvernig sveinar hækka í launum.
Matvís félagsmönnum og Fagfélagana sem hafa ekki fengið launahækkun er bent á að hafa samband við kjaradeild Fagfélaganna.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði