Markaðurinn
Landssamband bakarameistara með nýja heimasíðu
Landssamband bakarameistara var stofnað í Reykjavík þann 25. janúar 1958. Á nýrri heimasíðu sambandsins má finna mikinn fróðleik, ágrip af Sögu Labak ásamt mörgum gömlum myndum, ráðleggingar um matarræði og næringarefni, staðreyndir um brauð, viðburði sem Labak stendur fyrir og margt fleira.
Það var Tónaflóð heimasíðugerð sem setti upp nýja vefinn fyrir Landssamband bakarameistara.
Kíkið endilega á heimasíðu Labak á slóðinni www.labak.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






