Freisting
Landsliðsbakarinn kominn í nýja vinnu

Eins og við greindum frá í júní síðastliðnum þá hætti Karl Viggó Vigfússon bakari og framkvæmdarstjóri kokkalandsliðsins hjá Bakó. Aðspurður þá um hvað tæki við sagði Karl Viggó að fyrst færi hann í sumarfrí í nokkrar vikur og síðan myndi hann finna sér eitthvað spennandi að gera.
Viggó mun byrja í nýrri vinnu á mánudaginn næstkomandi sem sölumaður hjá heildversluninni Garra.
Mynd: Guðjón
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





