Freisting
Landsliðið í matreiðslu sýndi kalda borðið
Landsliðið í matreiðslu sýndi kalda borðið í Smáralind fyrir framan Hagkaup í gær, en þetta var loka uppstilling á borðinu fyrir ólympíuleikana í matreiðslu sem fram fara í Erfurt í Þýskalandi dagana 20 24 Október næstkomandi.
Ásýndin var góð og fannst mér ég sjá tengingar frá borðinu centerstykkinu og skrauti út í leirinn og ekki sýst matinn og var það virkilega skemmtileg upplifun, ekki má gleyma þætti Marels við hönnun á borðinu og eiga þeir bestu þakkir fyrir fagmannleg vinnubrögð.
Nú byrjar liðið að pakka niður og senda hluta af búnaðinum með skipi svo það nái á leiðarenda í tíma .
Við á Freistingu.is óskum þeim alls hins besta í komandi keppni, og minnum þá að enn vantar góðmálma í varasjóð landsmanna.
Smellið hér til að skoða myndir af kalda borðinu
Mynd: Smári V. Sæbjörnsson | Texti: Sverrir Halldórsson
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?