Vertu memm

Freisting

Landsliðið í matreiðslu sýndi kalda borðið

Birting:

þann

Landsliðið í matreiðslu sýndi kalda borðið í Smáralind fyrir framan Hagkaup í gær, en þetta var loka uppstilling á borðinu fyrir ólympíuleikana í matreiðslu sem fram fara í Erfurt í Þýskalandi dagana 20 – 24 Október næstkomandi.

Ásýndin var góð og fannst mér ég sjá tengingar frá borðinu centerstykkinu og skrauti út í leirinn og ekki sýst matinn og var það virkilega skemmtileg upplifun, ekki má gleyma þætti Marels við hönnun á borðinu og eiga þeir bestu þakkir fyrir fagmannleg vinnubrögð.

Nú byrjar liðið að pakka niður og senda hluta af búnaðinum með skipi svo það nái á leiðarenda í tíma .

Við á Freistingu.is óskum þeim alls hins besta í komandi keppni, og minnum þá að enn vantar góðmálma í varasjóð landsmanna.

Smellið hér til að skoða myndir af kalda borðinu

Mynd: Smári V. Sæbjörnsson | Texti: Sverrir Halldórsson

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið