Freisting
Landsliðið í matreiðslu sýndi kalda borðið
Landsliðið í matreiðslu sýndi kalda borðið í Smáralind fyrir framan Hagkaup í gær, en þetta var loka uppstilling á borðinu fyrir ólympíuleikana í matreiðslu sem fram fara í Erfurt í Þýskalandi dagana 20 24 Október næstkomandi.
Ásýndin var góð og fannst mér ég sjá tengingar frá borðinu centerstykkinu og skrauti út í leirinn og ekki sýst matinn og var það virkilega skemmtileg upplifun, ekki má gleyma þætti Marels við hönnun á borðinu og eiga þeir bestu þakkir fyrir fagmannleg vinnubrögð.
Nú byrjar liðið að pakka niður og senda hluta af búnaðinum með skipi svo það nái á leiðarenda í tíma .
Við á Freistingu.is óskum þeim alls hins besta í komandi keppni, og minnum þá að enn vantar góðmálma í varasjóð landsmanna.
Smellið hér til að skoða myndir af kalda borðinu
Mynd: Smári V. Sæbjörnsson | Texti: Sverrir Halldórsson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt2 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið