Freisting
Landsliðið gefur út bók fyrir heimsmeistarakeppnina
Landsliðið gaf út bók sem inniheldur allt um það sem landsliðið ætlar að elda í heimsmeistarakeppninni og er þessi bók aðalega hugsuð fyrir dómarana, en þeir verða víst að vita hvað er í matinn hjá Landsliðinu. Bókin er með mjög góða innihaldslýsingu á matseðlinum.
Bókin er hvorki meira né minna en 64 blaðsíður.
Það var Binni ljósmyndari sem tók myndirnar.
Nú geta sælkerar skoðað nánar hvað landsliðið ætlar sér að framreiða í heimsmeistarakeppninni í Luxemborg nú um helgina, með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar





