Uppskriftir
Lambakótilettur með bökuðum hvítlauk
Innihald:
8 stk. stórar lambakótilettur
1 stk. hvítlauksgeiri
3 msk. dijon sinnep
ólífuolía
salt og pipar
100 ml sweet soyasósa
1 grein garðablóðberg
Aðferð:
Afhýðið hvítlauksgeira skerið þunnt, steikið kóteletturnar á báðum hliðum og kryddið með salti og pipar. Setjið síðan inn í heitan ofn í 10 mín. eða lengur, fer eftir stærð sneiðanna.
Svo er þetta tilvalið á grillið, penslið með sætri soyasósa og hvítlauksolíu.
Höfundur: Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir