Frétt
Lækkar verðið til frambúðar eftir vel heppnað afmælistilboð
Veitingastaðurinn Þrír frakkar átti 30 ára afmæli 1. mars s.l. og að því tilefni bauð staðurinn upp á 30% afslàtt af matseðli.
Afmælistilboðið sló í gegn og var fullt út að dyrum á afmælinu. Í beinu framhaldi ákvað eigendur að framlengja tilboðið út marsmánuð. Gestum fjölgaði um 30% á staðnum í mars.
Sjá einnig: Þrír frakkar lækkaði verðið á matseðlinum og gestum fjölgaði um þriðjung
Í tilkynningu frá Þremur Frökkum í gær segir:
„Kæru vinir til sjávar og sveita.
Þar sem afmælis tilboð okkar í mars fékk svona glimrandi viðtökur og jákvæða umræðu, ætlum við að halda áfram á sömu braut og lækka verð á matseðli um 20% til frambúðar. Þökkum frábærar viðtökur og hlökkum til að sjá ykkur.
Kveðja
Staffið á Frökkunum“
Mynd: facebook / Þrír Frakkar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Nemendur & nemakeppni17 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin