Frétt
Lækkar verðið til frambúðar eftir vel heppnað afmælistilboð
Veitingastaðurinn Þrír frakkar átti 30 ára afmæli 1. mars s.l. og að því tilefni bauð staðurinn upp á 30% afslàtt af matseðli.
Afmælistilboðið sló í gegn og var fullt út að dyrum á afmælinu. Í beinu framhaldi ákvað eigendur að framlengja tilboðið út marsmánuð. Gestum fjölgaði um 30% á staðnum í mars.
Sjá einnig: Þrír frakkar lækkaði verðið á matseðlinum og gestum fjölgaði um þriðjung
Í tilkynningu frá Þremur Frökkum í gær segir:
„Kæru vinir til sjávar og sveita.
Þar sem afmælis tilboð okkar í mars fékk svona glimrandi viðtökur og jákvæða umræðu, ætlum við að halda áfram á sömu braut og lækka verð á matseðli um 20% til frambúðar. Þökkum frábærar viðtökur og hlökkum til að sjá ykkur.
Kveðja
Staffið á Frökkunum“
Mynd: facebook / Þrír Frakkar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars