Freisting
Lækjarbrekka skiptir um eigendur
Lækjarbrekka
Fyrirtækið FoodCo sölsar undir sig veitingastaði en FoodCo á nú veitingastaðina Sjávarkjallarann, Sólon, Staldrið í Breiðholti, Aktu-Taktu, American Style keðjuna, Pylsuvagninn í Laugardal, Greifann á Akureyri og Eldsmiðjuna, Reykjavík Pizza company og Pítan í Skipholti.
Veitingafyrirtækið Foodco hefur nú fest kaup á hinu rómaða veitingahúsi Lækjarbrekku og fær hana afhenta á morgun föstudaginn 21 september. Guðmundur fyrrverandi eigandi Lækjarbrekku sagði í samtali við fréttamann Freisting.is að hann hefði aldrei látið Lækjarbekku frá sér nema fyrir rétta upphæð og vel það, en söluverð fékkst ekki uppgefið.
Guðmundur reiknar með því að reksturinn á Lækjarbrekku verði áfram í sömu mynd. En hvað tekur við hjá Guðmundi? ,,Ég mun sjá um reksturinn á Silfur á Hótel Borg og veisluþjónustuna þar og Kaffibrennsluna ásamt vini mínum Jóni Snorrasyni matreiðslumeistara.
Það eru þá Guðmundur Hansson, framreiðslumaður og Jón Snorrason, matreiðslumeistari sem standa einir að 101 heild sem rekur Silfur og Kaffibrennsluna.
Mynd: laekjarbrekka.is | [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Nemendur & nemakeppni23 klukkustundir síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Markaðurinn1 klukkustund síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan