Freisting
Lækjarbrekka skiptir um eigendur
Lækjarbrekka
Fyrirtækið FoodCo sölsar undir sig veitingastaði en FoodCo á nú veitingastaðina Sjávarkjallarann, Sólon, Staldrið í Breiðholti, Aktu-Taktu, American Style keðjuna, Pylsuvagninn í Laugardal, Greifann á Akureyri og Eldsmiðjuna, Reykjavík Pizza company og Pítan í Skipholti.
Veitingafyrirtækið Foodco hefur nú fest kaup á hinu rómaða veitingahúsi Lækjarbrekku og fær hana afhenta á morgun föstudaginn 21 september. Guðmundur fyrrverandi eigandi Lækjarbrekku sagði í samtali við fréttamann Freisting.is að hann hefði aldrei látið Lækjarbekku frá sér nema fyrir rétta upphæð og vel það, en söluverð fékkst ekki uppgefið.
Guðmundur reiknar með því að reksturinn á Lækjarbrekku verði áfram í sömu mynd. En hvað tekur við hjá Guðmundi? ,,Ég mun sjá um reksturinn á Silfur á Hótel Borg og veisluþjónustuna þar og Kaffibrennsluna ásamt vini mínum Jóni Snorrasyni matreiðslumeistara.
Það eru þá Guðmundur Hansson, framreiðslumaður og Jón Snorrason, matreiðslumeistari sem standa einir að 101 heild sem rekur Silfur og Kaffibrennsluna.
Mynd: laekjarbrekka.is | freisting@freisting.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni11 klukkustundir síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite