Frétt
La Primavera lokar tímabundið
Forsvarsmenn veitingastaðarins La Primavera í Marshallhúsinu við Grandagarð 20 hafa tekið þá ákvörðun að loka veitingastaðnum tímabundið vegna hertra aðgerða stjórnvalda.
Sjá einnig:
Í tilkynningu segir:
„Við setjum heilsu starfsfólks okkar og gesta ofar öllu og teljum við því ábyrgast að loka tímabundið. Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að hefta útbreiðslu veirunnar. Þessi ákvörðun er mikil vonbrigði sem og erfið fyrir okkur en við vonumst til að opna dyr okkar aftur sem allra fyrst þegar ástandið verður betra og þá munum við taka hjartanlega vel á móti ykkur.“
Mynd: facebook / La Primavera Restaurant
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast