Frétt
La Primavera lokar tímabundið
Forsvarsmenn veitingastaðarins La Primavera í Marshallhúsinu við Grandagarð 20 hafa tekið þá ákvörðun að loka veitingastaðnum tímabundið vegna hertra aðgerða stjórnvalda.
Sjá einnig:
Í tilkynningu segir:
„Við setjum heilsu starfsfólks okkar og gesta ofar öllu og teljum við því ábyrgast að loka tímabundið. Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að hefta útbreiðslu veirunnar. Þessi ákvörðun er mikil vonbrigði sem og erfið fyrir okkur en við vonumst til að opna dyr okkar aftur sem allra fyrst þegar ástandið verður betra og þá munum við taka hjartanlega vel á móti ykkur.“
Mynd: facebook / La Primavera Restaurant

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?