Frétt
La Primavera lokar tímabundið
Forsvarsmenn veitingastaðarins La Primavera í Marshallhúsinu við Grandagarð 20 hafa tekið þá ákvörðun að loka veitingastaðnum tímabundið vegna hertra aðgerða stjórnvalda.
Sjá einnig:
Í tilkynningu segir:
„Við setjum heilsu starfsfólks okkar og gesta ofar öllu og teljum við því ábyrgast að loka tímabundið. Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að hefta útbreiðslu veirunnar. Þessi ákvörðun er mikil vonbrigði sem og erfið fyrir okkur en við vonumst til að opna dyr okkar aftur sem allra fyrst þegar ástandið verður betra og þá munum við taka hjartanlega vel á móti ykkur.“
Mynd: facebook / La Primavera Restaurant
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024