Frétt
La Primavera lokar tímabundið
Forsvarsmenn veitingastaðarins La Primavera í Marshallhúsinu við Grandagarð 20 hafa tekið þá ákvörðun að loka veitingastaðnum tímabundið vegna hertra aðgerða stjórnvalda.
Sjá einnig:
Í tilkynningu segir:
„Við setjum heilsu starfsfólks okkar og gesta ofar öllu og teljum við því ábyrgast að loka tímabundið. Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að hefta útbreiðslu veirunnar. Þessi ákvörðun er mikil vonbrigði sem og erfið fyrir okkur en við vonumst til að opna dyr okkar aftur sem allra fyrst þegar ástandið verður betra og þá munum við taka hjartanlega vel á móti ykkur.“
Mynd: facebook / La Primavera Restaurant
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt15 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






