Markaðurinn
Kynning á ólífuolíum frá Olitalia
Eggert Kristjánsson hf. og Olitalia verða með kynningu á ólífuolíum frá Olitalia á Grand hótel í Háteigi A þriðjudaginn 26. ágúst n.k. kl. 14:30-16:00.
Kynningin verður í formi fyrirlesturs og bragðprófanna. Loretta Tedaldi frá Olitalia mun kynna vörur fyrirtækisins og mun ásamt sölufulltrúum Eggerts bjóða þátttakendum að bragða ýmiss afbrigði af ólífuolíum og tengdum vörum.
Kynningin er öllum opin.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku ykkar á [email protected]
Hlökkum til að sjá ykkur.
Kveðja,
Starfsfólk Eggerts Kristjánssonar hf.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu






