Markaðurinn
Kynning á ólífuolíum frá Olitalia
Eggert Kristjánsson hf. og Olitalia verða með kynningu á ólífuolíum frá Olitalia á Grand hótel í Háteigi A þriðjudaginn 26. ágúst n.k. kl. 14:30-16:00.
Kynningin verður í formi fyrirlesturs og bragðprófanna. Loretta Tedaldi frá Olitalia mun kynna vörur fyrirtækisins og mun ásamt sölufulltrúum Eggerts bjóða þátttakendum að bragða ýmiss afbrigði af ólífuolíum og tengdum vörum.
Kynningin er öllum opin.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku ykkar á [email protected]
Hlökkum til að sjá ykkur.
Kveðja,
Starfsfólk Eggerts Kristjánssonar hf.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin