Markaðurinn
Kynning á ólífuolíum frá Olitalia
Eggert Kristjánsson hf. og Olitalia verða með kynningu á ólífuolíum frá Olitalia á Grand hótel í Háteigi A þriðjudaginn 26. ágúst n.k. kl. 14:30-16:00.
Kynningin verður í formi fyrirlesturs og bragðprófanna. Loretta Tedaldi frá Olitalia mun kynna vörur fyrirtækisins og mun ásamt sölufulltrúum Eggerts bjóða þátttakendum að bragða ýmiss afbrigði af ólífuolíum og tengdum vörum.
Kynningin er öllum opin.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku ykkar á [email protected]
Hlökkum til að sjá ykkur.
Kveðja,
Starfsfólk Eggerts Kristjánssonar hf.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Vín, drykkir og keppni16 klukkustundir síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir