Markaðurinn
Kvöldstund með Tommasi
Í tilefni af komu Pierangelo Tommasi, framkvæmdastjóra Tommasi Viticultore, til Íslands verður haldin Tommasi Master Class á Hótel Borg, þriðjudaginn 29. október kl. 19:00.
Pierangelo Tommasi mun fræða gesti um Tommasi víngerðina, sögu hennar og uppruna.
Hann mun einnig leiða gesti í gegnum fjölbreytta og góða vínsmökkun á vel völdum eðalvínum frá Tommasi.
Pierangelo Tommasi er mikill sögumaður sem sérlega gaman er að hlusta á.
Það er takmarkað sætapláss svo vinsamlega staðfestið þátttöku á netfangið steini@mekka.is.

-
Keppni1 dagur síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna