Markaðurinn
Kvöldstund með Tommasi
Í tilefni af komu Pierangelo Tommasi, framkvæmdastjóra Tommasi Viticultore, til Íslands verður haldin Tommasi Master Class á Hótel Borg, þriðjudaginn 29. október kl. 19:00.
Pierangelo Tommasi mun fræða gesti um Tommasi víngerðina, sögu hennar og uppruna.
Hann mun einnig leiða gesti í gegnum fjölbreytta og góða vínsmökkun á vel völdum eðalvínum frá Tommasi.
Pierangelo Tommasi er mikill sögumaður sem sérlega gaman er að hlusta á.
Það er takmarkað sætapláss svo vinsamlega staðfestið þátttöku á netfangið [email protected].
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir









