Markaðurinn
Kvöldstund með Tommasi
Í tilefni af komu Pierangelo Tommasi, framkvæmdastjóra Tommasi Viticultore, til Íslands verður haldin Tommasi Master Class á Hótel Borg, þriðjudaginn 29. október kl. 19:00.
Pierangelo Tommasi mun fræða gesti um Tommasi víngerðina, sögu hennar og uppruna.
Hann mun einnig leiða gesti í gegnum fjölbreytta og góða vínsmökkun á vel völdum eðalvínum frá Tommasi.
Pierangelo Tommasi er mikill sögumaður sem sérlega gaman er að hlusta á.
Það er takmarkað sætapláss svo vinsamlega staðfestið þátttöku á netfangið [email protected].
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar









