Markaðurinn
Kvöldstund með Tommasi
Í tilefni af komu Pierangelo Tommasi, framkvæmdastjóra Tommasi Viticultore, til Íslands verður haldin Tommasi Master Class á Hótel Borg, þriðjudaginn 29. október kl. 19:00.
Pierangelo Tommasi mun fræða gesti um Tommasi víngerðina, sögu hennar og uppruna.
Hann mun einnig leiða gesti í gegnum fjölbreytta og góða vínsmökkun á vel völdum eðalvínum frá Tommasi.
Pierangelo Tommasi er mikill sögumaður sem sérlega gaman er að hlusta á.
Það er takmarkað sætapláss svo vinsamlega staðfestið þátttöku á netfangið [email protected].
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni3 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024