Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kryddjurtirnar dafna vel hjá Erni á Soho
Örn Garðarsson matreiðslumeistari hefur komið sér upp veglegt og glæsilegt gróðurhús við veitingastað sinn Soho í Reykjanesbæ.
Kryddjurtirnar dafna vel og er allt ræktað frá fræjum salvía, koriender, basil, mynta, oregano, fennel, jarðarber, graslauk, rósmarín og sherry tómata.
Örn notar Led gróðurhúsalampa, en það þyrfti eflaust að bæta við meiri gólfhita fyrir veturinn, sagði Örn í samtali við veitingageirinn.is.

Örn Garðarsson matreiðslumeistari og eigandi Soho.
Örn lærði fræðin sín á Brauðbæ og útskrifaðist árið 1984. Örn hefur starfað á Hótel de Crillon í París, Grillinu, Lækjarbrekku svo fátt eitt sé nefnt.
Örn var liðsstjóri og framkvæmdarstjóri Kokkalandsliðsins, verið dómari í erlendum matreiðslukeppnum og einnig sveinsprófsdómari.
Heimasíða Soho: www.soho.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya



















