Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kryddjurtirnar dafna vel hjá Erni á Soho
Örn Garðarsson matreiðslumeistari hefur komið sér upp veglegt og glæsilegt gróðurhús við veitingastað sinn Soho í Reykjanesbæ.
Kryddjurtirnar dafna vel og er allt ræktað frá fræjum salvía, koriender, basil, mynta, oregano, fennel, jarðarber, graslauk, rósmarín og sherry tómata.
Örn notar Led gróðurhúsalampa, en það þyrfti eflaust að bæta við meiri gólfhita fyrir veturinn, sagði Örn í samtali við veitingageirinn.is.

Örn Garðarsson matreiðslumeistari og eigandi Soho.
Örn lærði fræðin sín á Brauðbæ og útskrifaðist árið 1984. Örn hefur starfað á Hótel de Crillon í París, Grillinu, Lækjarbrekku svo fátt eitt sé nefnt.
Örn var liðsstjóri og framkvæmdarstjóri Kokkalandsliðsins, verið dómari í erlendum matreiðslukeppnum og einnig sveinsprófsdómari.
Heimasíða Soho: www.soho.is
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini



















