Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kryddjurtirnar dafna vel hjá Erni á Soho
Örn Garðarsson matreiðslumeistari hefur komið sér upp veglegt og glæsilegt gróðurhús við veitingastað sinn Soho í Reykjanesbæ.
Kryddjurtirnar dafna vel og er allt ræktað frá fræjum salvía, koriender, basil, mynta, oregano, fennel, jarðarber, graslauk, rósmarín og sherry tómata.
Örn notar Led gróðurhúsalampa, en það þyrfti eflaust að bæta við meiri gólfhita fyrir veturinn, sagði Örn í samtali við veitingageirinn.is.

Örn Garðarsson matreiðslumeistari og eigandi Soho.
Örn lærði fræðin sín á Brauðbæ og útskrifaðist árið 1984. Örn hefur starfað á Hótel de Crillon í París, Grillinu, Lækjarbrekku svo fátt eitt sé nefnt.
Örn var liðsstjóri og framkvæmdarstjóri Kokkalandsliðsins, verið dómari í erlendum matreiðslukeppnum og einnig sveinsprófsdómari.
Heimasíða Soho: www.soho.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.