Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kryddjurtirnar dafna vel hjá Erni á Soho
Örn Garðarsson matreiðslumeistari hefur komið sér upp veglegt og glæsilegt gróðurhús við veitingastað sinn Soho í Reykjanesbæ.
Kryddjurtirnar dafna vel og er allt ræktað frá fræjum salvía, koriender, basil, mynta, oregano, fennel, jarðarber, graslauk, rósmarín og sherry tómata.
Örn notar Led gróðurhúsalampa, en það þyrfti eflaust að bæta við meiri gólfhita fyrir veturinn, sagði Örn í samtali við veitingageirinn.is.

Örn Garðarsson matreiðslumeistari og eigandi Soho.
Örn lærði fræðin sín á Brauðbæ og útskrifaðist árið 1984. Örn hefur starfað á Hótel de Crillon í París, Grillinu, Lækjarbrekku svo fátt eitt sé nefnt.
Örn var liðsstjóri og framkvæmdarstjóri Kokkalandsliðsins, verið dómari í erlendum matreiðslukeppnum og einnig sveinsprófsdómari.
Heimasíða Soho: www.soho.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni



















