Markaðurinn
Kröst fékk Bako Ísberg til að endurhanna eldhúsið þannig að ekki einn sentimetri færi til spillis
Það þekkja eflaust margir grill og vínbarinn Kröst sem staðsettur er á Hlemmi Mathöll, en staðurinn hefur notið mikilla vinsælda frá því að staðurinn opnaði.
Kröst selur hátt í 1100 matarskammta á viku og þykir það ansi vel gert miðað við stærð eldhússins, en heildarstærð Kröst er 26 fm.
Til að nýta hvern krók og kima fékk Kröst Bako Ísberg til að endurhanna eldhúsið frá A-krÖst þannig að ekki einn sentimetri færi til spillis. Við tókum áskoruninni og endurhönnuðum svæðið og skiptum út öllum stálinnréttingum og skipulögðum allt vinnusvæðið.
Þess ber að geta að Kröst notar að sjálfsögðu hina margrómuðu kolaofna frá spænska fyrirtækinu Josper sem að sjálfsögðu fást hjá okkur í Bako Ísberg.
Við mælum með vinsælasta rétti staðarins í dag sem er grillaður þorskur, en sérfræðingar staðarins para hann yfirleitt með Chablis hvítvíni.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel16 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni3 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn