Markaðurinn
Kröst fékk Bako Ísberg til að endurhanna eldhúsið þannig að ekki einn sentimetri færi til spillis
Það þekkja eflaust margir grill og vínbarinn Kröst sem staðsettur er á Hlemmi Mathöll, en staðurinn hefur notið mikilla vinsælda frá því að staðurinn opnaði.
Kröst selur hátt í 1100 matarskammta á viku og þykir það ansi vel gert miðað við stærð eldhússins, en heildarstærð Kröst er 26 fm.
Til að nýta hvern krók og kima fékk Kröst Bako Ísberg til að endurhanna eldhúsið frá A-krÖst þannig að ekki einn sentimetri færi til spillis. Við tókum áskoruninni og endurhönnuðum svæðið og skiptum út öllum stálinnréttingum og skipulögðum allt vinnusvæðið.
Þess ber að geta að Kröst notar að sjálfsögðu hina margrómuðu kolaofna frá spænska fyrirtækinu Josper sem að sjálfsögðu fást hjá okkur í Bako Ísberg.
Við mælum með vinsælasta rétti staðarins í dag sem er grillaður þorskur, en sérfræðingar staðarins para hann yfirleitt með Chablis hvítvíni.
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi











