Starfsmannavelta
Kristján Gylfason hefur keypt og tekið við rekstri Bakarísins við brúna
Kristján Gylfason er nýr rekstraraðili Bakarísins við brúna á Akureyri, en hann keypti reksturinn af Andrési Magnússyni nú á dögunum.
Andrés stofnaði fyrirtækið fyrir 25 árum síðan, en hann kveðst hæstánægður með söluna, segir það draumastöðu að fyrirtækið verði áfram akureyrskt, en ekki útibú að sunnan og hluti af einhverri stærri keðju, segir hann í samtali við akureyri.net sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: facebook / Bakaríið við Brúna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður