Starfsmannavelta
Kristján Gylfason hefur keypt og tekið við rekstri Bakarísins við brúna
Kristján Gylfason er nýr rekstraraðili Bakarísins við brúna á Akureyri, en hann keypti reksturinn af Andrési Magnússyni nú á dögunum.
Andrés stofnaði fyrirtækið fyrir 25 árum síðan, en hann kveðst hæstánægður með söluna, segir það draumastöðu að fyrirtækið verði áfram akureyrskt, en ekki útibú að sunnan og hluti af einhverri stærri keðju, segir hann í samtali við akureyri.net sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: facebook / Bakaríið við Brúna
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan