Starfsmannavelta
Kristján Gylfason hefur keypt og tekið við rekstri Bakarísins við brúna
Kristján Gylfason er nýr rekstraraðili Bakarísins við brúna á Akureyri, en hann keypti reksturinn af Andrési Magnússyni nú á dögunum.
Andrés stofnaði fyrirtækið fyrir 25 árum síðan, en hann kveðst hæstánægður með söluna, segir það draumastöðu að fyrirtækið verði áfram akureyrskt, en ekki útibú að sunnan og hluti af einhverri stærri keðju, segir hann í samtali við akureyri.net sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: facebook / Bakaríið við Brúna
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir