Markaðurinn
Kort sem sýnir íslenska kaffistaði fyrir veganista og fólk með mjólkuróþol
OATFINDER er kort sem sýnir veganistum, fólki með mjólkuróþol og öðrum Oatly aðdáendum hvar næsta kaffistað er að finna sem býður upp á kaffidrykki með Oatly iKaffe.
Kortið er á oatfinder.oatly.com, það finnur þína staðsetningu og kemur með lista yfir nærliggjandi staði. Nú þegar er 20 íslenska staði að finna á kortinu.
Ef þitt kaffihús, hótel eða veitingastaður býður upp á kaffidrykki með Oatly iKaffe sendu þá endilega línu á [email protected]. OATFINDER er skemmtileg leið til að vekja athygli á kaffistöðum sem henta þessum vaxandi hópi viðskiptavina. OATFINDER kortið verður reglulega kynnt á samfélagsmiðlum.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora