Markaðurinn
Kort sem sýnir íslenska kaffistaði fyrir veganista og fólk með mjólkuróþol
OATFINDER er kort sem sýnir veganistum, fólki með mjólkuróþol og öðrum Oatly aðdáendum hvar næsta kaffistað er að finna sem býður upp á kaffidrykki með Oatly iKaffe.
Kortið er á oatfinder.oatly.com, það finnur þína staðsetningu og kemur með lista yfir nærliggjandi staði. Nú þegar er 20 íslenska staði að finna á kortinu.
Ef þitt kaffihús, hótel eða veitingastaður býður upp á kaffidrykki með Oatly iKaffe sendu þá endilega línu á [email protected]. OATFINDER er skemmtileg leið til að vekja athygli á kaffistöðum sem henta þessum vaxandi hópi viðskiptavina. OATFINDER kortið verður reglulega kynnt á samfélagsmiðlum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






