Markaðurinn
Kort sem sýnir íslenska kaffistaði fyrir veganista og fólk með mjólkuróþol
OATFINDER er kort sem sýnir veganistum, fólki með mjólkuróþol og öðrum Oatly aðdáendum hvar næsta kaffistað er að finna sem býður upp á kaffidrykki með Oatly iKaffe.
Kortið er á oatfinder.oatly.com, það finnur þína staðsetningu og kemur með lista yfir nærliggjandi staði. Nú þegar er 20 íslenska staði að finna á kortinu.
Ef þitt kaffihús, hótel eða veitingastaður býður upp á kaffidrykki með Oatly iKaffe sendu þá endilega línu á [email protected]. OATFINDER er skemmtileg leið til að vekja athygli á kaffistöðum sem henta þessum vaxandi hópi viðskiptavina. OATFINDER kortið verður reglulega kynnt á samfélagsmiðlum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla