Markaðurinn
Kort sem sýnir íslenska kaffistaði fyrir veganista og fólk með mjólkuróþol
OATFINDER er kort sem sýnir veganistum, fólki með mjólkuróþol og öðrum Oatly aðdáendum hvar næsta kaffistað er að finna sem býður upp á kaffidrykki með Oatly iKaffe.
Kortið er á oatfinder.oatly.com, það finnur þína staðsetningu og kemur með lista yfir nærliggjandi staði. Nú þegar er 20 íslenska staði að finna á kortinu.
Ef þitt kaffihús, hótel eða veitingastaður býður upp á kaffidrykki með Oatly iKaffe sendu þá endilega línu á [email protected]. OATFINDER er skemmtileg leið til að vekja athygli á kaffistöðum sem henta þessum vaxandi hópi viðskiptavina. OATFINDER kortið verður reglulega kynnt á samfélagsmiðlum.
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Frétt2 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt