Markaðurinn
Konditorsamband Íslands með nýja heimasíðu
Heimasíða Konditorsambands Íslands hefur fengið nýtt útlit. Konditor.is er snjallvefur (e.responsive) og aðlagar sig að skjástærð þess tækis sem hann er skoðaður í hverju sinni, ipad, snjallsímum, borðtölvu með stórum skjá osfr.
Markmið og tilgangur félagsins er að safna saman í ein samtök öllum konditorum og fyrirtækjum sem standa að rekstri konditori (kökugerða), auka menntun, verkkunnáttu, virðingu og vöruvöndun í greininni. Jafnframt að undirstrika og berjast fyrir sérstöðu hennar sem sjálfstæðrar iðngreinar.
Vefurinn er unninn af Tónaflóð heimasíðugerð – www.tonaflod.is
Skoðið heimasíðu Konditorsambands Íslands á vefslóðinni: www.konditor.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar





