Markaðurinn
Konditorsamband Íslands með nýja heimasíðu
Heimasíða Konditorsambands Íslands hefur fengið nýtt útlit. Konditor.is er snjallvefur (e.responsive) og aðlagar sig að skjástærð þess tækis sem hann er skoðaður í hverju sinni, ipad, snjallsímum, borðtölvu með stórum skjá osfr.
Markmið og tilgangur félagsins er að safna saman í ein samtök öllum konditorum og fyrirtækjum sem standa að rekstri konditori (kökugerða), auka menntun, verkkunnáttu, virðingu og vöruvöndun í greininni. Jafnframt að undirstrika og berjast fyrir sérstöðu hennar sem sjálfstæðrar iðngreinar.
Vefurinn er unninn af Tónaflóð heimasíðugerð – www.tonaflod.is
Skoðið heimasíðu Konditorsambands Íslands á vefslóðinni: www.konditor.is
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt5 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn3 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni4 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir2 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn1 dagur síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús





