Markaðurinn
Komdu gestunum á óvart með girnilegum nítródrykkjum
Undanfarin ár hafa vinsældir nítródrykkja farið ört vaxandi um allan heim. Ásbjörn Ólafsson ehf. er umboðsaðili iSi á Íslandi en iSi býður m.a. uppá geggjaðar nítrósprautur sem eru sérstaklega þróaðar fyrir fageldhús!
Það er einstaklega auðvelt að græja nítrókaffi, -te eða -kokteila með eða án áfengis á fljótlegan hátt með nítrósprautunni frá iSi. Drykkirnir fá unaðslega kremaða áferð og flauelsmjúk froðukóróna er toppurinn yfir i-ið!
Nítrósprautan rúmar 1 líter af vökva og er gerð úr hágæða ryðfríu stáli þannig að hún endist vel og þar að auki er tveggja ára ábyrgð á sprautunni. Hún er handhæg og tekur lítið pláss ásamt því sem hún er auðveld í notkun og lítið mál að þrífa hana þar sem hún má fara í uppþvottavél.
Nítrósprautan frá iSi er NSF-vottuð og sérstaklega þróuð fyrir fageldhús.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit