Sverrir Halldórsson
Kolabrautin | River Cafe / Joseph Trivelli | Veitingarýni
Sannkölluð Ítölsk matarveisla var á Kolabrautinni þegar yfirkokkur River Cafe í London Joseph Trivelli tók yfir eldhús Kolabrautarinnar 8. til 11. október s.l.
Hann bauð upp á ítalskan mat eins og honum er einum lagið.
Amouse
Framborin volg, mikil dásemd, ofur einföld en gaf sterka vísbendingu sem vænta má.
Antipasti
Þetta er ekkert fyrir augað, en fyrir magann svo sannarlega, sýnir hvað einfaldleikinn getur verið magnaður í sinni mynd.
Sama upp á teninginn einfaldleikinn blómstrar, tært og magnað bragð.
Besti tartar ever.
Einfalt en sjúklega gott, allt bragð naut sín.
Secondi
Flott eldaður og safaríkur, en einhvern veginn vantaði aðeins upp á karakterinn.
Næm eldun, linsurnar góðar, kálið svolítið frekt á bragði, hefði þolað kröftugri sósu með.
Dolci
Súkkulaði Nemesis
Signature diskur frá River café og svo sannarlega þess verðugur.
Möndlukaka með jarðarberjum frá Silfurtúni
Himnensk, sykur hæfilegur, gott möndlubragð og alvöru jarðarber frá Silfurtúni.
Vídeó
Almennar myndir og vídeó: Bjarni Gunnar
Matarmyndir: Sverrir
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður