Sverrir Halldórsson
Kolabrautin | River Cafe / Joseph Trivelli | Veitingarýni
Sannkölluð Ítölsk matarveisla var á Kolabrautinni þegar yfirkokkur River Cafe í London Joseph Trivelli tók yfir eldhús Kolabrautarinnar 8. til 11. október s.l.
Hann bauð upp á ítalskan mat eins og honum er einum lagið.
Amouse
Framborin volg, mikil dásemd, ofur einföld en gaf sterka vísbendingu sem vænta má.
Antipasti
Þetta er ekkert fyrir augað, en fyrir magann svo sannarlega, sýnir hvað einfaldleikinn getur verið magnaður í sinni mynd.
Sama upp á teninginn einfaldleikinn blómstrar, tært og magnað bragð.
Besti tartar ever.
Einfalt en sjúklega gott, allt bragð naut sín.
Secondi
Flott eldaður og safaríkur, en einhvern veginn vantaði aðeins upp á karakterinn.
Næm eldun, linsurnar góðar, kálið svolítið frekt á bragði, hefði þolað kröftugri sósu með.
Dolci
Súkkulaði Nemesis
Signature diskur frá River café og svo sannarlega þess verðugur.
Möndlukaka með jarðarberjum frá Silfurtúni
Himnensk, sykur hæfilegur, gott möndlubragð og alvöru jarðarber frá Silfurtúni.
Vídeó
Almennar myndir og vídeó: Bjarni Gunnar
Matarmyndir: Sverrir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi