Sverrir Halldórsson
Kolabrautin | River Cafe / Joseph Trivelli | Veitingarýni
Sannkölluð Ítölsk matarveisla var á Kolabrautinni þegar yfirkokkur River Cafe í London Joseph Trivelli tók yfir eldhús Kolabrautarinnar 8. til 11. október s.l.
Hann bauð upp á ítalskan mat eins og honum er einum lagið.
Amouse
Framborin volg, mikil dásemd, ofur einföld en gaf sterka vísbendingu sem vænta má.
Antipasti
Þetta er ekkert fyrir augað, en fyrir magann svo sannarlega, sýnir hvað einfaldleikinn getur verið magnaður í sinni mynd.

Anitpasti di vedure
Bakaðir tómatar og paprika með heimalöguðu ricotta og villtri bergmintu frá Sikiley
Sama upp á teninginn einfaldleikinn blómstrar, tært og magnað bragð.
Besti tartar ever.
Einfalt en sjúklega gott, allt bragð naut sín.
Secondi
Flott eldaður og safaríkur, en einhvern veginn vantaði aðeins upp á karakterinn.
Næm eldun, linsurnar góðar, kálið svolítið frekt á bragði, hefði þolað kröftugri sósu með.
Dolci
Súkkulaði Nemesis
Signature diskur frá River café og svo sannarlega þess verðugur.
Möndlukaka með jarðarberjum frá Silfurtúni
Himnensk, sykur hæfilegur, gott möndlubragð og alvöru jarðarber frá Silfurtúni.
Vídeó
Almennar myndir og vídeó: Bjarni Gunnar
Matarmyndir: Sverrir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa

















