Sverrir Halldórsson
Kolabrautin | River Cafe / Joseph Trivelli | Veitingarýni
Sannkölluð Ítölsk matarveisla var á Kolabrautinni þegar yfirkokkur River Cafe í London Joseph Trivelli tók yfir eldhús Kolabrautarinnar 8. til 11. október s.l.
Hann bauð upp á ítalskan mat eins og honum er einum lagið.
Amouse
Framborin volg, mikil dásemd, ofur einföld en gaf sterka vísbendingu sem vænta má.
Antipasti
Þetta er ekkert fyrir augað, en fyrir magann svo sannarlega, sýnir hvað einfaldleikinn getur verið magnaður í sinni mynd.

Anitpasti di vedure
Bakaðir tómatar og paprika með heimalöguðu ricotta og villtri bergmintu frá Sikiley
Sama upp á teninginn einfaldleikinn blómstrar, tært og magnað bragð.
Besti tartar ever.
Einfalt en sjúklega gott, allt bragð naut sín.
Secondi
Flott eldaður og safaríkur, en einhvern veginn vantaði aðeins upp á karakterinn.
Næm eldun, linsurnar góðar, kálið svolítið frekt á bragði, hefði þolað kröftugri sósu með.
Dolci
Súkkulaði Nemesis
Signature diskur frá River café og svo sannarlega þess verðugur.
Möndlukaka með jarðarberjum frá Silfurtúni
Himnensk, sykur hæfilegur, gott möndlubragð og alvöru jarðarber frá Silfurtúni.
Vídeó
Almennar myndir og vídeó: Bjarni Gunnar
Matarmyndir: Sverrir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel11 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri

















