Uppskriftir
Kókostoppar með súkkulaðibitum
25 g mjúkt smjör eða smjörlíki
1 dl strásykur
2 egg
50 g suðusúkkulaði, saxað
4 dl kókosmjöl
1/2 tsk vanillusykur
Aðferð:
Hrærið saman smjörlíki, strásykur og egg. Saxið súkkulaðið og bætið því í hræruna ásamt kókosmjöli og vanillusykri.
Sett á plötu (klædda bökunarpappír) með tveimur teskeiðum og myndaðir toppar.
Bakað við 200°c hita í 10 – 12 mín. eða þar til kökurnar hafa fengið lit og virka þurrar. Þessar kökur má frysta.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars