Uppskriftir
Kókostoppar með súkkulaðibitum
25 g mjúkt smjör eða smjörlíki
1 dl strásykur
2 egg
50 g suðusúkkulaði, saxað
4 dl kókosmjöl
1/2 tsk vanillusykur
Aðferð:
Hrærið saman smjörlíki, strásykur og egg. Saxið súkkulaðið og bætið því í hræruna ásamt kókosmjöli og vanillusykri.
Sett á plötu (klædda bökunarpappír) með tveimur teskeiðum og myndaðir toppar.
Bakað við 200°c hita í 10 – 12 mín. eða þar til kökurnar hafa fengið lit og virka þurrar. Þessar kökur má frysta.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Nemendur & nemakeppni11 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir