Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kokkarnir okkar – Snilldarþættir á N4 sjónvarpsstöðinni
Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumaður eða Halli kokkur eins og hann er oftast nefndur í daglegu tali leitar uppi bestu kokka landsins sem eiga það sameiginlegt að hafa keppt í virtustu og stærstu matreiðslukeppni heims, Bocuse d´Or í Lyon í Frakklandi. Hann spjallar við þá meðan eldaðir eru dýrindis réttir, en fyrsti þáttur var sýndur 19. október s.l. á N4 sjónvarpsstöðinni.
Í næsta þætti af Kokkunum okkar heimsækir Halli kokkur Atla þór Erlendsson á Grillið og Viktor Örn Andrésson á Lava. Þar segja þeir frá þeirra Bocuse d´Or ævintýri ásamt því að elda bleikju og lambalæri án mjaðmabeins.
Vertu með stillt á N4 á morgun mánudagskvöldið 26. október kl. 18.30
Eftirfarandi eru stiklur úr þáttunum:
Fyrsti þáttur:
Kokkarnir okkar á mánudögum á N4Halli kokkur leitar uppi bestu kokka landsins sem eiga það sameiginlegt að hafa keppt í virtustu og stærstu matreiðslukeppni heims, Bocuse d´Or í Lyon í Frakklandi. Hann spjallar við þá meðan eldaðir eru dýrindis réttir. Hefst í kvöld kl. 18.30. Ekki missa af þessu!
Posted by N4 Sjónvarp on 19. október 2015
Annar þáttur:
Kokkarnir okkar þáttur – 2í næsta þætti af Kokkunum okkar heimsækjum við Atla þór Erlendsson á Grillið og Viktor Örn Andrésson á Lava. Þar segja þeir okkur frá þeirra Bocuse d´Or ævintýri ásamt því að elda bleikju og lambalæri án mjaðmabeins. Vertu með stillt á N4 á mánudagskvöldið kl. 18.30
Posted by N4 Sjónvarp on 23. október 2015
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






