Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir
Kokkalandsliðið vann gullverðlaun í Lúxemborg
Rétt í þessu fékkst það staðfest að Íslenska Kokkalandsliðið vann til gullverðlauna fyrir frammistöðu sína á heimsmeistaramótinu í Lúxemborg í gær. Mótið fer fram á
Svona litu réttirnir út hjá Íslenska Kokkalandsliðinu á heimsmeistarakeppninni
Í dag keppti Íslenska Kokkalandsliði í heimsmeistarakeppni í matreiðslu sem fram fer í Luxexpo keppnishöllinni í Lúxemborg. Í keppninni um heitu réttina var útbúinn þriggja
Heimsmeistarakeppnin í Lúxemborg hafin
Núna klukkan 12:00 hófst vinna við matreiðsluna í heimsmeistarakeppni í matreiðslu en hún fer fram í Luxexpo keppnishöllinni í Lúxemborg um alla helgina. Keppnin hófs
Forsetafrúin Eliza Reid kíkti á æfingu í Lúxemborg í dag
Heimsmeistaramót í matreiðslu er haldið á fjögurra ára fresti en hún fer fram í Lúxemborg á morgun. Íslenska Kokkalandsliðið fylgir eftir framúrskarandi árangri liðsins frá
Íslenska kokkalandsliðið keppir á heimsmeistaramótinu í Lúxemborg næstkomandi helgi
Heimsmeistaramót í matreiðslu er haldið á fjögurra ára fresti og fer nú fram um helgina í Lúxemborg. Íslenska kokkalandsliðið fylgir eftir framúrskarandi árangri liðsins frá
Klúbbur matreiðslumeistara og Arnarlax hafa náð sáttum
Klúbbur matreiðslumeistara og Arnarlax hafa náð sáttum í máli sem reis eftir að undirritaður var samstarfssamningur milli kokkalandsliðsins og Arnarlax. Klúbbur matreiðslumeistara, sem heldur utan
Podcast / Hlaðvarp
-
24. Jónas Hagan - Global Blue, WISE, Varða Capital, Adira, Nespresso & Dalur Luxury
Birt: 07-01-2025 -
-
22. Beggi Ólafs - fyrrum fótboltamaður, rithöfundur og áhrifavaldur
Birt: 24-12-2024 -
-
21. Elísabet Metta - Íslenski Draumurinn
Birt: 17-12-2024 -
-
20. Eyþór Aron Wöhler - Íslenski Draumurinn
Birt: 10-12-2024 -