Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir
Íslenska Kokkalandsliðið á verðlaunapall – „Við erum þriðja besta kokkalandslið Í HEIMI!!“
Kokkalandsliðið hreppti 3. sæti á Ólympíuleikunum landsliða í matreiðslu, en úrslitin voru kynnt rétt þessu í Stuttgart í Þýskalandi. „Við erum þriðja besta kokkalandslið Í
Sigurganga íslenska Kokkalandsliðsins heldur áfram – Unnu til gullverðlauna í báðum greinunum á Ólympíuleikunum
Íslenska kokkalandsliðið vann til tveggja gullverðlauna á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi en seinni keppnisgreinin af tveimur fór fram í gær. Liðið keppti í
Myndir frá heita eldhúsinu – Kokkalandsliðið
Í dag keppti Kokkalandsliðið í „Hot Kitchen“ sem er seinni grein liðsins á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi. Í fyrri greininni keppti landsliðið í
Myndir frá Chef´s table – Kokkalandsliðið á Ólympíuleikum
Eins og fram hefur komið þá vann Íslenska kokkalandsliðið til gullverðlauna á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi í gær. Sjá einnig: Gull fyrir Chef´s
Kokkalandsliðið – Gull fyrir Chef´s table
Nú rétt í þessu voru stigagjöfin gefin fyrir Chef´s table og fékk íslenska Kokkalandsliðið gull. Chef´s table fór fram í gær, en það er hluti
Kokkalandsliðið á leið til Stuttgart
Í morgun flaug Íslenska Kokkalandsliðið út til Stuttgart í Þýskalandi, en landsliðið tekur þátt í Ólympíuleikunum þar í landi, sem haldnir eru dagana 14. til
Podcast / Hlaðvarp
-
24. Jónas Hagan - Global Blue, WISE, Varða Capital, Adira, Nespresso & Dalur Luxury
Birt: 07-01-2025 -
-
22. Beggi Ólafs - fyrrum fótboltamaður, rithöfundur og áhrifavaldur
Birt: 24-12-2024 -
-
21. Elísabet Metta - Íslenski Draumurinn
Birt: 17-12-2024 -
-
20. Eyþór Aron Wöhler - Íslenski Draumurinn
Birt: 10-12-2024 -