Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir

Móttaka fyrir Íslenska Kokkalandsliðið klukkan 17:30 í dag
Í tilefni þess að íslenska kokka landslið kemur heim núna eftir hádegi frá Ólympíuleikum Matreiðslumeistara með bestu árangur liðsins til þessa í alþjóðlegu stórmóti þá

Sjáðu fagnaðarlætin hjá Íslenska Kokkalandsliðinu
Bjarni Gunnar Kristinsson hefur tekið saman myndasyrpu af Íslenska Kokkalandsliðinu, eins og kunnugt er, hreppti 3. sætið á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi. Bjarni

Íslenska Kokkalandsliðið á verðlaunapall – „Við erum þriðja besta kokkalandslið Í HEIMI!!“
Kokkalandsliðið hreppti 3. sæti á Ólympíuleikunum landsliða í matreiðslu, en úrslitin voru kynnt rétt þessu í Stuttgart í Þýskalandi. „Við erum þriðja besta kokkalandslið Í

Sigurganga íslenska Kokkalandsliðsins heldur áfram – Unnu til gullverðlauna í báðum greinunum á Ólympíuleikunum
Íslenska kokkalandsliðið vann til tveggja gullverðlauna á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi en seinni keppnisgreinin af tveimur fór fram í gær. Liðið keppti í

Myndir frá heita eldhúsinu – Kokkalandsliðið
Í dag keppti Kokkalandsliðið í „Hot Kitchen“ sem er seinni grein liðsins á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi. Í fyrri greininni keppti landsliðið í

Myndir frá Chef´s table – Kokkalandsliðið á Ólympíuleikum
Eins og fram hefur komið þá vann Íslenska kokkalandsliðið til gullverðlauna á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi í gær. Sjá einnig: Gull fyrir Chef´s

Podcast / Hlaðvarp
-
34. Karel Ólafsson - PreppUp, Preppbarinn & Lamb Street Food
Birt: 25-03-2025 -
-
33. Guðjón Már Guðjónsson - OZ
Birt: 18-03-2025 -
-
32. Ivan Svan Corvasce - Kokteilaskólinn, Reykjavík Cocktails, Spritz & Heimabarinn
Birt: 11-03-2025 -
-
31. Georg Lúðvíksson - Meniga, Dimon & Spesía
Birt: 04-03-2025 -

Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun

Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan

Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025

Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld

Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan

Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun

Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025

Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni

Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan

Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun

Stærsta sakéhátíð heims heldur innreið sína í New York – 587 tegundir saké í boði

Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband

Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó

Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
