Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir
Kokkalandsliðið: eitt gull og eitt silfur skila Íslandi 6. sæti
Heimsmeistaramótinu í matreiðslu í Lúxemborg lauk núna eftir hádegi í dag með verðlauna afhendingum. Sviss tók fyrsta sætið með 93.01 stig, Svíar í öðru sæti
Íslenska Kokkalandsliðið vann til silfurverðlauna í gær – Myndir
Heimsmeistaramótið í matreiðslu stendur nú yfir í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið keppti í seinni keppnisgreininni sinni af tveimur í gær. Greinin heitir „Chef’s Table” þar
Heimsmeistarakeppni matreiðslumanna heldur áfram í Lúxemborg – Í dag er seinni keppnisdagur Íslenska Kokkalandsliðsins
Íslenska kokkalandsliðið hóf seinni keppnisdaginn sinn núna í hádeginu í Lúxemborg en keppnin hefur staðið yfir síðan á föstudag. Eins og kom fram í fréttum
Íslenska Kokkalandsliðið vann til gullverðlauna í gær
Heimsmeistaramótið í matreiðslu stendur nú yfir í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið keppti í fyrri keppnisgreininni sinni af tveimur í gær. Greinin heitir „Restaurant of nations”
Rífandi stemning hjá Íslenska stuðningsmannahóp Kokkalandsliðsins – Skemmtileg HM myndbönd
Eins og fram hefur komið þá var heimsmeistaramótið í matreiðslu var sett í gær í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið er að sjálfsögðu mætt til leiks.
Íslenska Kokkalandsliðið keppir í dag á Heimsmeistaramótinu
Heimsmeistaramótið í matreiðslu var sett í gær í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið er að sjálfsögðu mætt til leiks. Liðið ætlar að fylgja eftir framúrskarandi árangri
Podcast / Hlaðvarp
-
25. Kristján Berg Ásgeirsson - Fiskikóngurinn & Heitirpottar.is
Birt: 21-01-2025 -
-
25. Svavar Jóhannsson - Fitness Sport
Birt: 14-01-2025 -
-
24. Jónas Hagan - Global Blue, WISE, Varða Capital, Adira, Nespresso & Dalur Luxury
Birt: 07-01-2025 -
-
22. Beggi Ólafs - fyrrum fótboltamaður, rithöfundur og áhrifavaldur
Birt: 24-12-2024 -