Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir
Heimsmeistarakeppni matreiðslumanna heldur áfram í Lúxemborg – Í dag er seinni keppnisdagur Íslenska Kokkalandsliðsins
Íslenska kokkalandsliðið hóf seinni keppnisdaginn sinn núna í hádeginu í Lúxemborg en keppnin hefur staðið yfir síðan á föstudag. Eins og kom fram í fréttum
Íslenska Kokkalandsliðið vann til gullverðlauna í gær
Heimsmeistaramótið í matreiðslu stendur nú yfir í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið keppti í fyrri keppnisgreininni sinni af tveimur í gær. Greinin heitir „Restaurant of nations”
Rífandi stemning hjá Íslenska stuðningsmannahóp Kokkalandsliðsins – Skemmtileg HM myndbönd
Eins og fram hefur komið þá var heimsmeistaramótið í matreiðslu var sett í gær í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið er að sjálfsögðu mætt til leiks.
Íslenska Kokkalandsliðið keppir í dag á Heimsmeistaramótinu
Heimsmeistaramótið í matreiðslu var sett í gær í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið er að sjálfsögðu mætt til leiks. Liðið ætlar að fylgja eftir framúrskarandi árangri
Styttist í heimsmeistaramótið í matreiðslu í Lúxemborg
Spennan vex nú þegar niðurtalning er hafin fyrir heimsmeistaramótið í matreiðslu sem hefst í Lúxemborg 26. nóvember næstkomandi. Kokkalandsliðið hefur æft stíft undanfarnar vikur og
Meðlimir Kokkalandsliðsins sitja fyrir svörum
Í maí s.l. var nýtt Kokkalandslið kynnt sem tekur þátt í næsta heimsmeistaramóti í matreiðslu sem haldið verður í Lúxemborg í nóvember 2022. Sjá einnig:
Podcast / Hlaðvarp
-
19. Leifur Dam Leifsson - Íslenski Draumurinn
Birt: 03-12-2024 -
-
18. Knútur Rafn Ármann - Íslenski Draumurinn
Birt: 26-11-2024 -
-
17. Sigurjón Ernir Sturluson - Íslenski Draumurinn
Birt: 19-11-2024 -
-
16. Daníel Pétursson - Íslenski Draumurinn
Birt: 12-11-2024 -