Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir
KM dómaranámskeið og NKF dómaranámskeið
Íslenskt dómaranámskeið á vegum Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldið í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi föstudaginn 17. apríl kl. 14:00 til 17:00. Ragnar Wessman kennslustjóri og
Áfram Ísland
Landsliðið sýnir kalda borðið fyrir utan Hagkaup í Smáralindinni nk. laugardag þann 13. september. Reiknað er með að sýningin byrji klukkan 12:00 og standi fram
Matseðlar á heimsmeistaramótinu
Mikil fjölbreyttni er á matseðlum hjá landsliðum í heita matnum. Keppt verður í heita matnum alla daga keppninnar eða þar til á miðvikudaginn 22. nóvember.
Kokkalandsliðið í sveiflu
Það hafa margir hugsað með sér hvernig undirbúningurinn hjá strákunum okkar í Kokkalandsliðinu gangi fyrir World Culinary Cup í Lúxemborg sem verður dagana 18 –
Myndir: Æfingar hafnar hjá Kokkalandsliðinu fyrir Luxembourg
Æfingar eru hafnar hjá kokkalandsliðinu fyrir heimsmeistarakeppnina í Luxembourg dagana 18. til 22. nóvember 2006. Sjá myndir frá æfingunni hér Mynd: Bjarni Gunnar.
Kokkalandsliðið eldar fyrir 700 manns
Kokkalandsliðið ætlar sér að matreiða glæsilegan kvöldverð fyrir Íslandsbanka, laugardagskvöldið 21 jan. 2006. Um 700 manns koma til með að snæða kvöldverðin hjá kokkalandsliðinu en
Podcast / Hlaðvarp
-
25. Kristján Berg Ásgeirsson - Fiskikóngurinn & Heitirpottar.is
Birt: 21-01-2025 -
-
25. Svavar Jóhannsson - Fitness Sport
Birt: 14-01-2025 -
-
24. Jónas Hagan - Global Blue, WISE, Varða Capital, Adira, Nespresso & Dalur Luxury
Birt: 07-01-2025 -
-
22. Beggi Ólafs - fyrrum fótboltamaður, rithöfundur og áhrifavaldur
Birt: 24-12-2024 -