Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir

Myndir frá æfingabúðum Kokkalandsliðsins | Bjarki Hilmars tók vel á móti félögunum
Síðastliðna daga hefur Kokkalandsliðið verið í æfingabúðum á Hótel Geysi í Haukadal þar sem Bjarki Hilmarsson félagi KM tók á móti liðinu. Eins og kunnugt

Þessir réttir voru á Hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara
Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica þann fjórða janúar síðastliðinn. Í undirbúningsnefnd voru eftirfarandi aðilar: Stefán Viðarsson, Andreas Jacobsen, Andrés Yngvi Jóakimsson,

Garðar Kári verður yfirkokkur á Strikinu
Í mars/apríl 2014 mun Garðar Kári Garðarsson matreiðslumaður og meðlimur í Kokkalandsliðinu hætta hjá Fiskfélaginu eftir fjögurra ára ánægjuleg störf þar og kemur til með

Bragðkönnun DV um besta Hamborgarhrygginn | Hákon Már: „Þessi er sá besti fyrir mig…“
Hamborgarhryggurinn frá Nóatúni var hlutskarpastur í árlegri bragðkönnun DV á hamborgarhryggjum fyrir þessi jól. Fimmtán hryggir voru prófaðir í ár. Í helgarblaði DV er ítarleg

Íslenskum matvælum vel tekið í Sviss | Gunnar Karl matreiddi lambakjöt, þorsk og lax og bauð gestum að smakka
Íslenskur fiskur, lambakjöt og skyr voru megin uppistaða þess íslenska hráefnis sem kynnt var á IGEHO sýningunni í Basel í Sviss í nóvember s.l. Þetta

Liðsmenn Kokkalandsliðsins staddir í Basel í Sviss
Eins og fram hefur komið þá eru nokkrir liðsmenn Kokkalandsliðsins staddir í Basel í Sviss til að fylgjast með landsliðum annarra þjóða keppa í einni

Podcast / Hlaðvarp
-
34. Karel Ólafsson - PreppUp, Preppbarinn & Lamb Street Food
Birt: 25-03-2025 -
-
33. Guðjón Már Guðjónsson - OZ
Birt: 18-03-2025 -
-
32. Ivan Svan Corvasce - Kokteilaskólinn, Reykjavík Cocktails, Spritz & Heimabarinn
Birt: 11-03-2025 -
-
31. Georg Lúðvíksson - Meniga, Dimon & Spesía
Birt: 04-03-2025 -

Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir

Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn

Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur

La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali

Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld

Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl

Bartenders’ Choice Awards 2025: Ísland með glæsilega fulltrúa á verðlaunalistanum

Ofnæmisviðvörun: Kjúklingur inniheldur soja án merkinga

Kælivagn til leigu

Stærsta sakéhátíð heims heldur innreið sína í New York – 587 tegundir saké í boði

Stærsta sakéhátíð heims heldur innreið sína í New York – 587 tegundir saké í boði

Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband

Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó

Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
