Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir
Norðurlandaþjóðirnar á Expogast í Lúxemborg
Norðurlandasamtök matreiðslumanna, NKF, er með kynningarbás á Expogast sýningunni í Lúxemborg ásamt Figgjo og WACS. Á myndinni eru Marthon Tjessem frá Figgjo, Hilmar B. Jónsson
Tveir forsetar í Lúxemborg
Á myndinni eru Hafliði Halldórsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara og Gissur Guðmundsson forseti WACS, heimssamtaka matreiðslumanna, fyrir utan keppnishöllina í Lúxemborg. Gissur flutti ræðu við opnunina
Kokkalandsliðið undirbýr kalda borðið
Seinni hluti heimsmeistarakeppninnar er framundan og er Kokkalandsliðið á fullu að undirbúa kalda borðið sem stillt verður upp í keppnishöllinni snemma í fyrramálið. Það er
Danska Kokkalandsliðið með silfur fyrir kalda matinn | Bjarni dæmir konfekt, eftirrétti og showstykki
Í gær keppti Danska Kokkalandsliðið í kalda matnum í heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg og fengu silfurmedalíu. Danska liðið keppir á morgun í heita matnum, þ.e. á
Hafliði ánægður með sitt fólk
Á myndinni bendir Hafliði Halldórsson framkvæmdastjóri Kokkalandsliðsins stoltur á gullmedalíuna sem Ísland fékk fyrir heitu réttina. Framundan er seinni hluti keppninnar þar sem kalda borðinu
Íslenska Kokkalandsliðið fékk gull fyrir heita matinn
Kokkalandsliðið keppti í heita matnum í gær í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg. Sex manna hópur úr Kokkalandsliðinu höfðu 6 klukkustundir til
Podcast / Hlaðvarp
-
25. Kristján Berg Ásgeirsson - Fiskikóngurinn & Heitirpottar.is
Birt: 21-01-2025 -
-
25. Svavar Jóhannsson - Fitness Sport
Birt: 14-01-2025 -
-
24. Jónas Hagan - Global Blue, WISE, Varða Capital, Adira, Nespresso & Dalur Luxury
Birt: 07-01-2025 -
-
22. Beggi Ólafs - fyrrum fótboltamaður, rithöfundur og áhrifavaldur
Birt: 24-12-2024 -