Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir

Ísland ekki í efstu þremur sætunum á heimsmeistaramótinu
Úrslit eru ljós í Heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg: sæti Singapúr Sæti Svíþjóð sæti Bandaríkin Að svo stöddu er ekki vitað hvaða sæti Íslenska kokkalandsliðið hreppti, en

Ísland með gull fyrir kalda borðið
Nú rétt í þessu var að berast þær fréttir að Íslenska kokkalandsliðið fékk gull medalíu fyrir kalda borðið og er liðið þá komið með tvö

Réttirnir á kalda borðinu hjá Íslenska Kokkalandsliðinu
Sýningarborð Kokkalandsliðsins stendur í allan dag í keppnishöllinni. Á borðinu eru þrír forréttir, fjölbreyttir veisluréttaplattar, fimm rétta veislumatseðill, grænmetismatseðill, fingrafæði og margvíslegir eftirréttir og súkkulaði.

Bandaríska kokkalandsliðið með tvenn gullverðlaun | Úrslit verða kynnt á morgun
Bandaríska Kokkalandsliðið hefur fengið tvenn gullverðlaun, þá bæði fyrir heita matinn og kalda borðið í heimsmeistarakeppni í matreiðslu í Lúxemborg. Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar

Kokkalandsliðið sýnir yfir 30 rétti í heimsmeistarakeppninni í matreiðslu í Lúxemborg
Keppnin í kalda borðinu er hafin hjá Kokkalandsliðinu en liðið hefur verið síðustu tvo sólarhringa að undirbúa alla réttina á kalda borðið sem nú hefur

Norðurlandaþjóðirnar á Expogast í Lúxemborg
Norðurlandasamtök matreiðslumanna, NKF, er með kynningarbás á Expogast sýningunni í Lúxemborg ásamt Figgjo og WACS. Á myndinni eru Marthon Tjessem frá Figgjo, Hilmar B. Jónsson
Vínkjallarinn
-
Opið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
Birt: 12-01-2026 -
-
Skráning hafin í fyrstu kokteilakeppni ársins
Birt: 02-01-2026 -
-
Jólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
Birt: 29-12-2025 -
-
Jim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
Birt: 23-12-2025 -
ÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
Opið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
FLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
Óvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
Matreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
Norðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
Lífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis
Grænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
Matfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
Nýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
Er þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
Róbert Aron Garðarsson Proppé komst í 15 manna úrslit – Berst um heimsmeistaratitilinn í dag – Myndir og vídeó
Ný matreiðslubók með uppskriftum 25 fremstu matreiðslumanna landsins – Vídeó




