Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir
Kokkalandsliðið í Íslandi í dag | Virkilega skemmtilegur og fróðlegur þáttur – Vídeó
Kokkalandsliðið var á Stöð 2 í gærkvöldi, þar sem Ásgeir í Íslandi í dag spjallaði við liðsmennina Þráinn Frey Vigfússon fyrirliða og Bjarna Siguróla
Krúttlegar sykurskreytingar á hátíðarkvöldverði Klúbbs matreiðslumeistara
Á hátíðarkvöldverði Klúbbs matreiðslumeistara var María Shramko sykurskreytingarmeistari og liðsmaður í Kokkalandsliðinu með listaverk til sýnis. Allt verkið er unnið úr sykri. Mynd: Rafn Rafnsson
Hópmynd af matreiðslumönnum á hátíðarkvöldverði KM með þremur forsetum
Allir helstu matreiðslumenn landsins sameinuðust í að gera 28. hátíðarkvöldverð KM í Hörpu sem glæsilegastan. Hér er hópurinn samankominn ásamt þremur forsetum. Fremst á myndinni
Bjarni Gunnar í jólastuði
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður sýnir hér girnilegan og öðruvísi jólamat í meðfylgjandi myndbandi: Mynd: skjáskot úr myndbandi /Smári
Íslenska bókin North á lista yfir bestu matreiðslubækur á árinu 2014
Sjónvarpskokkurinn Andrew Zimmern sem þekktastur er fyrir þáttinn „Bizarre food“, birtir á heimasíðu sinni lista yfir bestu matreiðslubækur árið 2014. Á listanum má sjá meðal
Jón bakari bauð upp á 20 metra afmælisköku í tilefni stórafmæli Fjarðar
20 ára stórafmæli verslunarmiðstöðvarinnar Fjarðar í Hafnarfirði var haldið þann 27. nóvember sl. og sennilega hafa aldrei komið fleiri í Fjörð á einum degi, en
Podcast / Hlaðvarp
-
24. Jónas Hagan - Global Blue, WISE, Varða Capital, Adira, Nespresso & Dalur Luxury
Birt: 07-01-2025 -
-
22. Beggi Ólafs - fyrrum fótboltamaður, rithöfundur og áhrifavaldur
Birt: 24-12-2024 -
-
21. Elísabet Metta - Íslenski Draumurinn
Birt: 17-12-2024 -
-
20. Eyþór Aron Wöhler - Íslenski Draumurinn
Birt: 10-12-2024 -