Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir
Kokkalandsliðið: Myndir af kalda borðinu
Kokkalandsliðið keppir í tveimur keppnisgreinum í Ólympíuleikunum í matreiðslu sem fram fara í Þýskalandi í Erfurt þessa dagana. Önnur keppnisgreinin er kalt borð eða Culinary
Kokkalandsliðið sýnir yfir 30 rétti á Ólympíuleikunum í matreiðslu í Erfurt í þýskalandi
Keppnin í köldu borði “Culinary Art” hefst snemma í fyrramálið, kl. 7 að íslenskum tíma, hjá Kokkalandsliðinu en liðið hefur verið síðustu tvo sólarhringa að
Ferðin í gær gekk vel, þrátt fyrir mikið hafurtask – Myndir
Ferðin í gær hjá Kokkalandsliðinu gekk vel, þrátt fyrir mikið hafurtask, en fyrir utan farangur liðsmanna voru 79 kassar af matvælum og búnaði. Lent var
Snapchat veitingageirans frá Japan til Þýskalands
Síðastliðna daga hafa Snapchat vinir veitingageirans fylgst með Heimsmeistaramóti barþjóna í Japan í Tókýó þar sem Árni Gunnarsson Íslandsmeistari barþjóna 2016 og Bruno Belo Falcao
Kokkalandsliðið á leið á Ólympíuleikana í Þýskalandi
Kokkalandsliðið heldur af stað til Þýskalands á fimmtudagsmorgun, 20. október, til að keppa á Ólympíuleikunum í matreiðslu. Kokkalandsliðið hefur æft síðustu 18 mánuði fyrir keppnina.
Misstir þú af keppnisborði Kokkalandsliðsins í Smáralindinni? Ef svo er þá getur þú séð það á morgun 8. okt.
Kokkalandsliðið æfir nú stíft fyrir Ólympíuleika í matreiðslu sem fram fara í Þýskalandi síðar í mánuðinum. Önnur keppnisgreinin er kalt borð eða Culinary Art Table
Podcast / Hlaðvarp
-
19. Leifur Dam Leifsson - Íslenski Draumurinn
Birt: 03-12-2024 -
-
18. Knútur Rafn Ármann - Íslenski Draumurinn
Birt: 26-11-2024 -
-
17. Sigurjón Ernir Sturluson - Íslenski Draumurinn
Birt: 19-11-2024 -
-
16. Daníel Pétursson - Íslenski Draumurinn
Birt: 12-11-2024 -