Freisting
Kokkalandslið Danmerkur ábyrg fyrir Brúðkaupsveislunni

Per Mandrup team manager hjá Dönsku kokkalandsliðunum bauð Prinsinum að þau myndu sjá um veisluna, þar sem prinsinn hefur stutt við bakið á þeim, sem og hann þáði með þökkum.
Þetta er hópur af 26 kokkum og 6 konditorum sem eru meðlimir annað hvort í A landsliðinu eða ungkokkalandsliðinu.
Þema matseðilins er „Birta og vor“.
Matseðillinn er eftirfarandi:
Forréttur.
Vadehavsösters og fjordrejer med hvide asparages,urter og rygost.
Milliréttur
Pighvar med kammuslinger,som har en sauce kaviar og estragon
Aðalréttur
Oksemörbrad fra Schankenborg med sommertröfler
Desert
Hvid og mörk chokoladecreme med röde og grönne Jordbær
Svo er það sjálf brúðartertan en hún er löguð af Daniel Kruse Sölleröd Kro, Peter Finne Farum Konditori, og að sjálfssögðu Chefkonditori Gert Sörensen.
Ljósmyndari Henning Bagger
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





