Freisting
Kokkalandslið Danmerkur ábyrg fyrir Brúðkaupsveislunni
Per Mandrup team manager hjá Dönsku kokkalandsliðunum bauð Prinsinum að þau myndu sjá um veisluna, þar sem prinsinn hefur stutt við bakið á þeim, sem og hann þáði með þökkum.
Þetta er hópur af 26 kokkum og 6 konditorum sem eru meðlimir annað hvort í A landsliðinu eða ungkokkalandsliðinu.
Þema matseðilins er „Birta og vor“.
Matseðillinn er eftirfarandi:
Forréttur.
Vadehavsösters og fjordrejer med hvide asparages,urter og rygost.
Milliréttur
Pighvar med kammuslinger,som har en sauce kaviar og estragon
Aðalréttur
Oksemörbrad fra Schankenborg med sommertröfler
Desert
Hvid og mörk chokoladecreme med röde og grönne Jordbær
Svo er það sjálf brúðartertan en hún er löguð af Daniel Kruse Sölleröd Kro, Peter Finne Farum Konditori, og að sjálfssögðu Chefkonditori Gert Sörensen.
Ljósmyndari Henning Bagger
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var