Uppskriftir
Kjúklingasoð
3 ltr.
3kg. Fersk kjúklingabein.
4stk. Sellerystilkar.
2stk. Blaðlaukar.
3stk. Laukar.
3stk. Gulrætur.
½ Stk. Hvítlaukur.
1 búnt. Timian.
5ltr. Kaltvatn.
Aðferð:
1. Setjið beinin yfir til suðu í kölduvatni.
2. Fleytið vel og bætið grænmetinu útí.
3. Sjóðið rólega í 2 klst.
4. Sigtið og sjóðið niður ef þurfa þykir.
Ath. Ef um dökkt kjúklingasoð er að ræða eru beinin brúnuð í 20 mín við 200ºC.

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði