Uppskriftir
Kjúklingasoð
3 ltr.
3kg. Fersk kjúklingabein.
4stk. Sellerystilkar.
2stk. Blaðlaukar.
3stk. Laukar.
3stk. Gulrætur.
½ Stk. Hvítlaukur.
1 búnt. Timian.
5ltr. Kaltvatn.
Aðferð:
1. Setjið beinin yfir til suðu í kölduvatni.
2. Fleytið vel og bætið grænmetinu útí.
3. Sjóðið rólega í 2 klst.
4. Sigtið og sjóðið niður ef þurfa þykir.
Ath. Ef um dökkt kjúklingasoð er að ræða eru beinin brúnuð í 20 mín við 200ºC.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana