Keppni
Kjötmeistari Íslands 2024 er Sigurður Haraldsson – Myndasyrpa
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hélt nú í sextánda sinn fagkeppni kjötiðnaðarmanna nú um helgina. Keppnin fór fram í Matvís húsnæðinu við Stórhöfða 31 í Reykjavík.
Það var síðan Sigurður Haraldsson kjötiðnaðarmeistari hjá Pylsumeistaranum sem fékk flest stig samanlagt og hreppti titilinn Kjötmeistari Íslands 2024.
Hér að neðan má sjá nánari upplýsingar um keppnina, keppnisfyrirkomulagið og öll úrslitin í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna.
Myndir
Myndir: aðsendar / Meistarafélag kjötiðnaðarmanna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025









































































