Keppni
Kjötmeistari Íslands 2024 er Sigurður Haraldsson – Myndasyrpa
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hélt nú í sextánda sinn fagkeppni kjötiðnaðarmanna nú um helgina. Keppnin fór fram í Matvís húsnæðinu við Stórhöfða 31 í Reykjavík.
Það var síðan Sigurður Haraldsson kjötiðnaðarmeistari hjá Pylsumeistaranum sem fékk flest stig samanlagt og hreppti titilinn Kjötmeistari Íslands 2024.
Hér að neðan má sjá nánari upplýsingar um keppnina, keppnisfyrirkomulagið og öll úrslitin í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna.
Myndir
Myndir: aðsendar / Meistarafélag kjötiðnaðarmanna

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið