Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kjötbúrið opnar á Selfossi
Kjöt og sælkeraverslunin Kjötbúrið opnaði nú á dögunum á Selfossi og er staðsett á Austurvegi 65. Eigendur eru Alma Svanhild Róbertsdóttir og Fannar Geir Ólafsson.
Kjötbúrið hefur verið tekið opnum örmum af Selfyssingum og nærsveitungum, en Kjötbúrið býður upp á gott úrval bæði af kjötmeti og meðlæti.
Opnunartími er þriðjudaga til laugardaga frá klukkan 11:30 – 18:00. Lokað er á sunnudögum á mánudögum.
Mynd: kjotburid.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!