Matthías Þórarinsson
Kjólar og konfekt opnar | Því ekki að slá tvær flugur í einu höggi …
Því ekki að slá tvær flugur í einu höggi og versla jólakjólinn og konfektið á einum og sama staðnum? Anna Kristín (kona Hermanns matreiðslumanns á Nordica) hefur opnað tískufataverslun og er tekið á móti hópum í fatakynningar með smáréttasmakki frá Hemma og konfekti frá Hafliða Ragnarss Chocolatier. Anna er ekki ókunn verslun með fatnað á konur en hún sá áður um innkaup í Debenhams og rekstur þeirrar deildar þar á bæ.
Verslunin er staðsett að Laugavegi 92 í björtu og rúmgóðu húsnæði, látið nú verða af því að líta við, Hemmi og Anna Kristín taka vel á móti ykkur.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni1 dagur síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir