Markaðurinn
Kjarnafæði og Klúbbur matreiðslumeistara endurnýja samning sinn

Andrés Vilhjálmsson markaðstjóri Kjarnafæði – Norðlenska og Þórir Erlingsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara við undirritun nýja samstarfssamninginn
Nú á Þorranum skrifuðu Andrés Vilhjálmsson markaðstjóri Kjarnafæði – Norðlenska og Þórir Erlingsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara undir nýjan samstarfssamning. Samstarf Kjarnafæðis og Klúbbs matreiðslumeistara er ekki nýtt af nálinni en samstarfið hefur verið einstaklega gott og nýst báðum aðilum vel.
Kjarnafæði er í grunninn sannkallað fjölskyldufyrirtæki stofnað þann 19. mars 1985 á Akureyri af bræðrunum Eiði og Hreini Gunnlaugssonum. Í upphafi fór starfsemi fyrirtækisins fram í litlu húsnæði, þar sem þeir bræður unnu ásamt fjölskyldum sínum.
Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan Eiður og Hreinn hófu starfsemina og er Kjarnafæði Norðlenska í dag eitt af öflugustu kjötvinnslum á landinu.
Mynd: facebook / Kokkalandsliðið
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel16 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park





