Freisting
Keppniseldhúsið í Luxembourg
Það ætti ekki hafa farið framhjá neinum að landslið matreiðslumanna kemur til með að keppa á heimsmeistaramóti í Luxembourg núna um helgina.
Í þessum töluðum orðum er landsliðið að koma sér fyrir á hótelinu þar sem allur undirbúningur fer fram.
Landsliðið kemur til með að keppa í heita matnum á sunnudaginn 19 nóv.
En hvernig lítur eldhúsið út hjá þeim í sjálfri keppninni?
Smellið hér til að skoða teikningar af eldhúsinu. (pdf-skjal 812KB)

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt4 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata