Freisting
Keppniseldhúsið í Luxembourg
Það ætti ekki hafa farið framhjá neinum að landslið matreiðslumanna kemur til með að keppa á heimsmeistaramóti í Luxembourg núna um helgina.
Í þessum töluðum orðum er landsliðið að koma sér fyrir á hótelinu þar sem allur undirbúningur fer fram.
Landsliðið kemur til með að keppa í heita matnum á sunnudaginn 19 nóv.
En hvernig lítur eldhúsið út hjá þeim í sjálfri keppninni?
Smellið hér til að skoða teikningar af eldhúsinu. (pdf-skjal 812KB)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu





