Keppni
Keppnin Arctic Challenge haldin í janúar
Hefur þú það sem til þarf að hreppa titilinn Arctic „Chef“ / „Mixologist“?
Tvær keppnir verða haldnar þann 10. janúar 2022 á Strikinu Akureyri þar sem keppt verður í matreiðslu og kokteilagerð.
Einungis faglærðir matreiðslumenn og/eða nemar sem hafa lokið samning mega taka þátt í matreiðslukeppninni. Ekki er skilyrði á fagmenntun í framreiðslu fyrir barþjóna í kokteilakeppninni.
Vinningar verða fyrir fyrstu þrjú sætin.
Viðburðarhaldarar Arctic Challenge eru eftirfarandi:
Alexander Magnússon – Veitingastjóri og framreiðslumeistari – Strikið
Árni Þór Árnason – Yfirmatreiðslumaður – Strikið
Ída Irené Oddsdóttir – Viðburðarstjórnandi
Hallgrímur Sigurðsson – Matreiðslumeistari, eigandi R5 bar og 6a Kraftöl
Jón Heiðar Sveinsson – Yfirþjónn – Rub23
Theódór Sölvi – Yfirmatreiðslumaður – Matsmiðjan
Fylgist með á samfélagsmiðlum Arctic Challenge:
instagram: acakureyri
Sýnt verður frá keppninni á veitingageirasnappinu: Veitingageirinn
Fyrir frekari upplýsingar/skráningu sendið póst á [email protected].
Þátttökugjald er 3000 kr.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






