Keppni
Keppnin Arctic Challenge haldin í janúar
Hefur þú það sem til þarf að hreppa titilinn Arctic „Chef“ / „Mixologist“?
Tvær keppnir verða haldnar þann 10. janúar 2022 á Strikinu Akureyri þar sem keppt verður í matreiðslu og kokteilagerð.
Einungis faglærðir matreiðslumenn og/eða nemar sem hafa lokið samning mega taka þátt í matreiðslukeppninni. Ekki er skilyrði á fagmenntun í framreiðslu fyrir barþjóna í kokteilakeppninni.
Vinningar verða fyrir fyrstu þrjú sætin.
Viðburðarhaldarar Arctic Challenge eru eftirfarandi:
Alexander Magnússon – Veitingastjóri og framreiðslumeistari – Strikið
Árni Þór Árnason – Yfirmatreiðslumaður – Strikið
Ída Irené Oddsdóttir – Viðburðarstjórnandi
Hallgrímur Sigurðsson – Matreiðslumeistari, eigandi R5 bar og 6a Kraftöl
Jón Heiðar Sveinsson – Yfirþjónn – Rub23
Theódór Sölvi – Yfirmatreiðslumaður – Matsmiðjan
Fylgist með á samfélagsmiðlum Arctic Challenge:
instagram: acakureyri
Sýnt verður frá keppninni á veitingageirasnappinu: Veitingageirinn
Fyrir frekari upplýsingar/skráningu sendið póst á [email protected].
Þátttökugjald er 3000 kr.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






