Keppni
Keppnin Arctic Challenge haldin í janúar
Hefur þú það sem til þarf að hreppa titilinn Arctic „Chef“ / „Mixologist“?
Tvær keppnir verða haldnar þann 10. janúar 2022 á Strikinu Akureyri þar sem keppt verður í matreiðslu og kokteilagerð.
Einungis faglærðir matreiðslumenn og/eða nemar sem hafa lokið samning mega taka þátt í matreiðslukeppninni. Ekki er skilyrði á fagmenntun í framreiðslu fyrir barþjóna í kokteilakeppninni.
Vinningar verða fyrir fyrstu þrjú sætin.
Viðburðarhaldarar Arctic Challenge eru eftirfarandi:
Alexander Magnússon – Veitingastjóri og framreiðslumeistari – Strikið
Árni Þór Árnason – Yfirmatreiðslumaður – Strikið
Ída Irené Oddsdóttir – Viðburðarstjórnandi
Hallgrímur Sigurðsson – Matreiðslumeistari, eigandi R5 bar og 6a Kraftöl
Jón Heiðar Sveinsson – Yfirþjónn – Rub23
Theódór Sölvi – Yfirmatreiðslumaður – Matsmiðjan
Fylgist með á samfélagsmiðlum Arctic Challenge:
instagram: acakureyri
Sýnt verður frá keppninni á veitingageirasnappinu: Veitingageirinn
Fyrir frekari upplýsingar/skráningu sendið póst á [email protected].
Þátttökugjald er 3000 kr.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?