Freisting
Keppni í að fleygja túnfiski

Port Lincoln á vesturströnd Suður-Ástralía er þekkt fyrir marga hluti. Túnfiskur þar í landi er ekki einungis notaður á matseðlum veitingahúsa. Árlega er keppni sem ber heitið „Melbourne Cup“ og gengur sú keppni þannig fyrir sig að kasta túnfiski sem lengst. Síðastliðin janúar var keppnin haldin og hlutskarpastur varð Matt Staunton.
„Melbourne Cup“ var haldin í 49. sinn og koma keppendur alls staðar að og þar keppa bæði karlar og konur sem kasta 10 kílóa túnfiski eins langt og þeir geta.
Heimasíða: www.tunarama.net
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa





