Freisting
Keppni í að fleygja túnfiski
Port Lincoln á vesturströnd Suður-Ástralía er þekkt fyrir marga hluti. Túnfiskur þar í landi er ekki einungis notaður á matseðlum veitingahúsa. Árlega er keppni sem ber heitið „Melbourne Cup“ og gengur sú keppni þannig fyrir sig að kasta túnfiski sem lengst. Síðastliðin janúar var keppnin haldin og hlutskarpastur varð Matt Staunton.
„Melbourne Cup“ var haldin í 49. sinn og koma keppendur alls staðar að og þar keppa bæði karlar og konur sem kasta 10 kílóa túnfiski eins langt og þeir geta.
Heimasíða: www.tunarama.net

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir