Freisting
Keppni í að fleygja túnfiski
Port Lincoln á vesturströnd Suður-Ástralía er þekkt fyrir marga hluti. Túnfiskur þar í landi er ekki einungis notaður á matseðlum veitingahúsa. Árlega er keppni sem ber heitið „Melbourne Cup“ og gengur sú keppni þannig fyrir sig að kasta túnfiski sem lengst. Síðastliðin janúar var keppnin haldin og hlutskarpastur varð Matt Staunton.
„Melbourne Cup“ var haldin í 49. sinn og koma keppendur alls staðar að og þar keppa bæði karlar og konur sem kasta 10 kílóa túnfiski eins langt og þeir geta.
Heimasíða: www.tunarama.net
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt4 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun