Vertu memm

Freisting

Keppendur í úrslitum Knorr Chef of the Year hafa verið kynntir

Birting:

þann

Það eru átta matreiðslumenn sem keppa til úrslita á Restaurant showinu sem haldið verður í Londons Earl´s Court 7. Október.  Í ár er 19. árið sem keppt er um þennan titil og má nefna þekkt nöfn sem hafa unnið eins og Eyck Zimmer árið 2006 og Gordon Ramsey árið 1992.

Keppnin er skipulögð af Craft Guild of Chefs í samvinnu við Knorr.

Keppnisfyrirkomulag er að laga 4 rétta matseðil úr leyndarkörfu (Mistery basket)

Keppendur eru eftirfarandi:

  1. David Kennedy chef proprietor of Black Door Restaurant in Newcastle
  2. Steve Allen head chef at Gordon Ramsey at Claridges London
  3. Frederick Forster head chef at the Ritz Hotel London
  4. Clark Crawley sous chef at Barclays Wealth London
  5. Simon Hulstone chef proprietor of The Elephant in Torquay  Devon
  6. Ian Bode head chef at Limes Restaurant in Derby
  7. Andreas Wingert senior sous chef at Lucknam Park Hotel in Colerne Wiltshire
  8. Brian Canale head chef at Heritage Portfolio Edinburgh

Fyrstu verðlaun eru 10000 pund og mánaðarferð í Kampavínshéraðið í Frakklandi

/Sverrir

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið