Markaðurinn
KENTAUR á Íslandi

Ásbjörn Ólafsson ehf. hefur hafið sölu á kokkajökkum, sem henta fyrir bæði kynin, og svuntum frá Kentaur. Um er að ræða stutterma jakka, til að byrja með, í hvítum eða svörtum lit.
Gunnar Karl á Dill resturant hefur nánast eingöngu valið þessa týpu af kokkajökkum vegna gæða þeirra og verðs.
Jakkinn er á tilboði út september á 5900 kr/ án vsk. Svunturnar eru með stillanlegum kraga og eru svartar á litinn. Þær eru einnig á tilboði út september á 2900 kr/án vsk.




-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar





