Uncategorized
Kaup mánaðarins Sept. 2005
Simon Pemborton Pearce
Mr. Merta´s Chardonnay/Viogner
Hunter Valley N.S.W. 51%, Mclaren Vale S.A. 40%, Alpine Valley Vic 9% Ástralía
Vinþrúgur: Chardonnay 51%, Viogner 49%.
Umboðsaðili: Veigar ehf.
Verð: 1.290 kr.
Vínþrúgur: Chardonnay-Viogner
Lýsing: Fjóla, krydd og epli í nefinu. Melónur, perur, ferskjur og krydd voru mest áberandi í bragðinu, svo kom banana og ananas bragð í bakgrunni. Eftirbragðið var langt með miklum krydd og ferskju keim.
Niðurstaða: Nammi, namm!! Þetta er nú skrýtin blanda frá Ástralíu, en þetta er án efa ferskasta vín sem ég hef smakkað í langan tíma. Tilbúið núna en má njóta þess að drekka þetta í 2-3 ár í viðbót.
Vínsmakkarinn
sbgka@centrum.is

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt4 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Íslandsmót barþjóna19 klukkustundir síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata