Uncategorized
Kaup mánaðarins Sept. 2005
Simon Pemborton Pearce
Mr. Merta´s Chardonnay/Viogner
Hunter Valley N.S.W. 51%, Mclaren Vale S.A. 40%, Alpine Valley Vic 9% Ástralía
Vinþrúgur: Chardonnay 51%, Viogner 49%.
Umboðsaðili: Veigar ehf.
Verð: 1.290 kr.
Vínþrúgur: Chardonnay-Viogner
Lýsing: Fjóla, krydd og epli í nefinu. Melónur, perur, ferskjur og krydd voru mest áberandi í bragðinu, svo kom banana og ananas bragð í bakgrunni. Eftirbragðið var langt með miklum krydd og ferskju keim.
Niðurstaða: Nammi, namm!! Þetta er nú skrýtin blanda frá Ástralíu, en þetta er án efa ferskasta vín sem ég hef smakkað í langan tíma. Tilbúið núna en má njóta þess að drekka þetta í 2-3 ár í viðbót.
Vínsmakkarinn
[email protected]
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur