Uncategorized
Kaup mánaðarins Sept. 2005
Simon Pemborton Pearce
Mr. Merta´s Chardonnay/Viogner
Hunter Valley N.S.W. 51%, Mclaren Vale S.A. 40%, Alpine Valley Vic 9% Ástralía
Vinþrúgur: Chardonnay 51%, Viogner 49%.
Umboðsaðili: Veigar ehf.
Verð: 1.290 kr.
Vínþrúgur: Chardonnay-Viogner
Lýsing: Fjóla, krydd og epli í nefinu. Melónur, perur, ferskjur og krydd voru mest áberandi í bragðinu, svo kom banana og ananas bragð í bakgrunni. Eftirbragðið var langt með miklum krydd og ferskju keim.
Niðurstaða: Nammi, namm!! Þetta er nú skrýtin blanda frá Ástralíu, en þetta er án efa ferskasta vín sem ég hef smakkað í langan tíma. Tilbúið núna en má njóta þess að drekka þetta í 2-3 ár í viðbót.
Vínsmakkarinn
[email protected]
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni8 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar7 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





