Uncategorized
Kaup mánaðarins Sept. 2005
Simon Pemborton Pearce
Mr. Merta´s Chardonnay/Viogner
Hunter Valley N.S.W. 51%, Mclaren Vale S.A. 40%, Alpine Valley Vic 9% Ástralía
Vinþrúgur: Chardonnay 51%, Viogner 49%.
Umboðsaðili: Veigar ehf.
Verð: 1.290 kr.
Vínþrúgur: Chardonnay-Viogner
Lýsing: Fjóla, krydd og epli í nefinu. Melónur, perur, ferskjur og krydd voru mest áberandi í bragðinu, svo kom banana og ananas bragð í bakgrunni. Eftirbragðið var langt með miklum krydd og ferskju keim.
Niðurstaða: Nammi, namm!! Þetta er nú skrýtin blanda frá Ástralíu, en þetta er án efa ferskasta vín sem ég hef smakkað í langan tíma. Tilbúið núna en má njóta þess að drekka þetta í 2-3 ár í viðbót.
Vínsmakkarinn
[email protected]
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Keppni4 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….