Uncategorized
Kaup mánaðarins Sept. 2005
Simon Pemborton Pearce
Mr. Merta´s Chardonnay/Viogner
Hunter Valley N.S.W. 51%, Mclaren Vale S.A. 40%, Alpine Valley Vic 9% Ástralía
Vinþrúgur: Chardonnay 51%, Viogner 49%.
Umboðsaðili: Veigar ehf.
Verð: 1.290 kr.
Vínþrúgur: Chardonnay-Viogner
Lýsing: Fjóla, krydd og epli í nefinu. Melónur, perur, ferskjur og krydd voru mest áberandi í bragðinu, svo kom banana og ananas bragð í bakgrunni. Eftirbragðið var langt með miklum krydd og ferskju keim.
Niðurstaða: Nammi, namm!! Þetta er nú skrýtin blanda frá Ástralíu, en þetta er án efa ferskasta vín sem ég hef smakkað í langan tíma. Tilbúið núna en má njóta þess að drekka þetta í 2-3 ár í viðbót.
Vínsmakkarinn
[email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Nemendur & nemakeppni22 klukkustundir síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or22 klukkustundir síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Frægur vínsafnari hreinsaður af ásökunum um fölsuð vín
-
Keppni3 dagar síðan
Leó Snæfeld Pálsson sigraði Tipsý og Bulleit kokteilkeppnina með drykknum Pink Pop