Uppskriftir
Kartöfluröstí með reyktum laxi
Kartöflur eru herramannsmatur og er hægt að gera meira en að borða þær soðnar. Hér á eftir er uppskrift að kartöflukökum þar sem lax kemur við sögu.
Fyrir 4
3 miðlungs skrældar kartöflur, rifnar fínt með rifjárni
1 léttþeytt egg
2 matskeiðar hveiti
20 g brætt smjör
1 msk ólífuolía
Salt og pipar
Sýrður rjómi
Sneiddur reyktur lax
Ferskt dill
Lárpera til skraut
Setjið kartöflur í sigti og kreistið út alla safa. Sett í skál, bætið í eggi, hveiti og bræddu smjöri.
Kryddið með salti og pipar. Hitið olíu á pönnu yfir miðlungsháum hita. Setjið svo kartöflublöndu og fletjið örlítið með spaða, hér kemur teflon-panna sterk inn svo festist ekki við pönnuna.
Eldið í 1–2 mínútur á hvorri hlið eða þar til gullinn brúnn litur er kominn á kökuna. Endurtakið með restina af kartöflublöndunni og látið kólna örlítið.
Toppið hverja kartöflu röstí með doppu af sýrðum rjóma, sneiddum reyktum laxi. Ferskt dill og lárpera til skrauts.
Kryddið með svörtum pipar.
Mynd og höfundur: Bjarni Gunnar Kristinsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir







