Markaðurinn
Karl Ómar genginn til liðs við Ásbjörn Ólafsson ehf.
Karl Ómar Jónsson matreiðslumaður hefur hafið störf hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. sem deildarstjóri stóreldhúsasviðs.
Karl eða Kalla í Esju kannast margir við en hann átti og starfaði hjá Esju Gæðafæði í u.þ.b. 20 ár. Kalli þekkir vel til á stóreldhúsamarkaðnum og er hann spenntur fyrir því að takast á við ný og skemmtileg verkefni með sölumönnum stóreldhúsasviðs.
Svava Kristjánsdóttir lét af störfum hjá fyrirtækinu núna nýverið en hún hafði unnið hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. í um 17 ár. Starfsfólk Ásbjörns Ólafssonar ehf. vill þakka Svövu fyrir gott samstarf og óska henni velfarnaðar í því sem hún tekur sér fyrir hendur en jafnframt bjóða Kalla velkominn til starfa!
Hægt er að ná í Kalla í síma 820-1150 eða með tölvupósti á [email protected].
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






