Markaðurinn
Karl Ómar genginn til liðs við Ásbjörn Ólafsson ehf.
Karl Ómar Jónsson matreiðslumaður hefur hafið störf hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. sem deildarstjóri stóreldhúsasviðs.
Karl eða Kalla í Esju kannast margir við en hann átti og starfaði hjá Esju Gæðafæði í u.þ.b. 20 ár. Kalli þekkir vel til á stóreldhúsamarkaðnum og er hann spenntur fyrir því að takast á við ný og skemmtileg verkefni með sölumönnum stóreldhúsasviðs.
Svava Kristjánsdóttir lét af störfum hjá fyrirtækinu núna nýverið en hún hafði unnið hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. í um 17 ár. Starfsfólk Ásbjörns Ólafssonar ehf. vill þakka Svövu fyrir gott samstarf og óska henni velfarnaðar í því sem hún tekur sér fyrir hendur en jafnframt bjóða Kalla velkominn til starfa!
Hægt er að ná í Kalla í síma 820-1150 eða með tölvupósti á [email protected].
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi