Markaðurinn
Karl K Karlsson í samstarfi við Port 9 býður í smakk á vínum frá Torres
Í tilefni þess að Anna Manchón Montserrat, vínsérfræðingur frá Torres, er á landinu verður boðið upp á gæðavín frá Torres, auk þess sem gestum verður boðið að þiggja léttar veitingar á Port 9, Veghúsarstíg 9. Þetta er kjörið tækifæri til að hitta fagmanneskju á sínu sviði, eiga skemmtilega stund og bragða vín frá rómaðasta vínhúsi Spánar.
Vínin frá Torres eru Íslendingum að góðu kunn, og hafa þau verið fáanleg hérlendis í yfir 50 ár. Núna á vormánuðum var Torres svo valið „The World´s Most Admired Wine Brand“ árið 2017 svo þetta er viðburður sem enginn sannur vínáhugamaður ætti að láta fram hjá sér fara.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins