Markaðurinn
Karl K Karlsson í samstarfi við Port 9 býður í smakk á vínum frá Torres
Í tilefni þess að Anna Manchón Montserrat, vínsérfræðingur frá Torres, er á landinu verður boðið upp á gæðavín frá Torres, auk þess sem gestum verður boðið að þiggja léttar veitingar á Port 9, Veghúsarstíg 9. Þetta er kjörið tækifæri til að hitta fagmanneskju á sínu sviði, eiga skemmtilega stund og bragða vín frá rómaðasta vínhúsi Spánar.
Vínin frá Torres eru Íslendingum að góðu kunn, og hafa þau verið fáanleg hérlendis í yfir 50 ár. Núna á vormánuðum var Torres svo valið „The World´s Most Admired Wine Brand“ árið 2017 svo þetta er viðburður sem enginn sannur vínáhugamaður ætti að láta fram hjá sér fara.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný