Markaðurinn
Karl K Karlsson í samstarfi við Port 9 býður í smakk á vínum frá Torres
Í tilefni þess að Anna Manchón Montserrat, vínsérfræðingur frá Torres, er á landinu verður boðið upp á gæðavín frá Torres, auk þess sem gestum verður boðið að þiggja léttar veitingar á Port 9, Veghúsarstíg 9. Þetta er kjörið tækifæri til að hitta fagmanneskju á sínu sviði, eiga skemmtilega stund og bragða vín frá rómaðasta vínhúsi Spánar.
Vínin frá Torres eru Íslendingum að góðu kunn, og hafa þau verið fáanleg hérlendis í yfir 50 ár. Núna á vormánuðum var Torres svo valið „The World´s Most Admired Wine Brand“ árið 2017 svo þetta er viðburður sem enginn sannur vínáhugamaður ætti að láta fram hjá sér fara.
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles






