Starfsmannavelta
Karl Ásgeirsson ráðinn rekstrarstjóri 3X Technology
Karl Ásgeirsson matreiðslumeistari hefur verið ráðinn rekstrarstjóri 3X Technology ehf. og hefur hann þegar hafið störf. Karl var áður annar eigandi SKG veitinga.
Á vestfirska vefnum Bæjarins besta er sagt meðal annars að ekki verða miklar breytingar með komu hans í fyrirtækið, þó nýjum mönnum fylgi alltaf einhverjar breytingar. Þetta er fyrirtæki sem hvílir á góðum grunni og markmiðið er auðvitað að halda áfram að reka þetta vel, einbeita sér að því, segir Karl. Það eru erfiðir tímar framundan, kvótaniðurskurðurinn bitnar á okkur eins og mörgum, en við tökumst bara á við það.
Mynd: Skg.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






