Starfsmannavelta
Karl Ásgeirsson ráðinn rekstrarstjóri 3X Technology
Karl Ásgeirsson matreiðslumeistari hefur verið ráðinn rekstrarstjóri 3X Technology ehf. og hefur hann þegar hafið störf. Karl var áður annar eigandi SKG veitinga.
Á vestfirska vefnum Bæjarins besta er sagt meðal annars að ekki verða miklar breytingar með komu hans í fyrirtækið, þó nýjum mönnum fylgi alltaf einhverjar breytingar. Þetta er fyrirtæki sem hvílir á góðum grunni og markmiðið er auðvitað að halda áfram að reka þetta vel, einbeita sér að því, segir Karl. Það eru erfiðir tímar framundan, kvótaniðurskurðurinn bitnar á okkur eins og mörgum, en við tökumst bara á við það.
Mynd: Skg.is
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni8 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar7 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






