Starfsmannavelta
Karl Ásgeirsson ráðinn rekstrarstjóri 3X Technology
Karl Ásgeirsson matreiðslumeistari hefur verið ráðinn rekstrarstjóri 3X Technology ehf. og hefur hann þegar hafið störf. Karl var áður annar eigandi SKG veitinga.
Á vestfirska vefnum Bæjarins besta er sagt meðal annars að ekki verða miklar breytingar með komu hans í fyrirtækið, þó nýjum mönnum fylgi alltaf einhverjar breytingar. Þetta er fyrirtæki sem hvílir á góðum grunni og markmiðið er auðvitað að halda áfram að reka þetta vel, einbeita sér að því, segir Karl. Það eru erfiðir tímar framundan, kvótaniðurskurðurinn bitnar á okkur eins og mörgum, en við tökumst bara á við það.
Mynd: Skg.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin